Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 11

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 11
! Á þessari mynd má sjá hið glœsilega úrval, sem f boði var á kökubasar Kvennafélags Stakks. Hér er búið að II |■ lisaP stilla upp öllum krœsingunum og konumareru tilbún- ar f afgreiðsluna. Ætfð hurfu kökurnar sem dögg fyrir '11 sólu á örskammri stund. Með kökubasarnum og fleiri 1 w fjáröflunarleiðum lögðu konurnar mikið af mörkum ■ . um margra ára skeið. ' V I . Kvennaklúbburinn Við stofnun Björgunarsveitarinn- ar Stakks breyttist í rauninni líf margra fjölskyldna í Keflavík. Orð- inn var að veruleika félagsskapur sem okkur sem næst honum stóð fannst þess verður að ýmsu væri fómandi fyrir. Umræður á þessum heimilum snerust nú sífellt meira um málefni sveitarinnar og ófáar frí- stundir fóru í allskyns félagsstörf og fannst okkur sem heima sátum þetta sjálfsögður hlutur og glödd- umst yfir hverju skrefi sem sveitinni miðaði áfram. Ekki fór heldur fram- hjá okkur vanmáttur sveitarinnar vegna fjárskorts. Þó ýmsir aðilar legðu fram ómetanlegan fjárstuðn- ing, var svo ótaimargt, sem þurfti til að þessi vinnuglaði hópur Stakks- félaga nyti sín. Fannst okkur kon- unum að við gætum kannski orðið að liði með fjáröflun og var hug- myndin að stofnun okkar félags rædd fram og til baka, þar til að framkvæmdum kom og förmlegur stofnfundur var haldinn í húsi Iðn- aðarmannafélags Suðurnesja í Keflavík, fimmtudaginn 6. sept- ember f973. Félagsskapurinn fékk nafnið, Kvennaklúbbur Stakks, og tilgangurinn var fjáröflun til styrkt- ar Björgunarsveitinni. Ekki var fé- lagið eingöngu ætlað eiginkonum Stakksmanna heldur öllum þeim, sem áhuga hefðu á málefninu. Mættar á þennan fund voru 37 kon- ur og ákveðið var að hafa vinnu- fundi á mánudagskvöldum og stefna að jólabasar. Aðstöðu fyrir starf- semina fengum við í Tjamarlundi. Ekki fannst okkur að féiagsskapur- inn mætti höfuðlaus vera, svo stjóm var kosin og hana skipuðu, Hulda Guðráðsdóttir, formaður, Efín Guðnadóttir, varaformaður, Halia Ingólfsdóttir, ritari og Sólveig Þórð- ardóttir gjaldkeri. Eftir fyrsta árið baðst Sólveig undan endurkjöri og var Indiana Jónsdóttir valin í gjald- kerastarfið. Eins og áður var sagt var fyrsta verkefnið jólabasar og mættum við með kaffl á brúsum og síðan var saumað og prjónað af krafti og oft var glatt á hjalla því ýmislegt áttu þessar konur sameig- inlegt. Kom þar fyrst áhuginn fyrir þessu sameiginlega málefni og Björgunarsveitiii Stakkur Bæjarstjórn Njardvíkur sendir sveitinni sínar bestu ánadaróskir á tuttugu ára afmælinu. Vid þökkum jafnframt vaska framgöngu ykkar viö björgunarstörf á liðnum árum. Bæjarstjórn Njarðvíkur FAXI 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.