Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 26
Viðlag:
Ferlega var fiörugt þar
fuku kvœdi’ og brandarar,
af söng og öðru urðum þar
eldrauðir í framan.
OUunnijusu þar
Elli' og Bjössi' á glceðurnar,
eldinn hátt við himin bar,
homgrýti var gaman.
Viðlag -
Glaðir kappar gœldu við
glettið, fiörugt kvennalið,
stútnum djúpt - að gömlum sið,
stungu’ í sig að framan.
Viðlag —
Poppsöngvarar tróðu’ upp þar,
trúðar bœði’ og Grœnjaxlar,
leikarar og loddarar,
ljómandi var gaman.
Viðlag —
Ljósmyndarinn nettur var,
nýþveginn um lappirnar,
tólin sín í tösku bar,
tók mynd af öllu saman.
Viðlag —
Loksins slökkt á lampanum
Ijósið var, af hippanum,
haldið heim að tjöldunum,
háttuðu allir saman.
Viðlag —
Heilsufarið furðu slakt
í forina heim er skyldi lagt,
glœrir ýmsir, er mér sagt,
ekki var það gaman.
Viðlag —
Síðust allra sigldi þar
Súðin með átta bullurnar.
Skipstjórinn stútfullur var,
— svona endar gaman.
Viðlag —
Súðin var frambyggður GAs jeppi með V-8 vél
og alls konar mælum og búnaði.
Ef að nú hjá Sæla
Friðrik Arsæll Magnússon, betur þekktur
sem Sæli í Koti, var um langt skeið gjaldkeri
Stakks. Kvennadeild Stakks vildi koma ýmsu
fram, sem til bóta horfði, en kostaði fé; en þær
voru vissulega lika duglegar að afla fjár.
Ef égnú hjá Sœla
einn fimmeyring ég fengi,
hve feikilega hrifin
og glöð ég yrði þá.
Eg kyssa skyldi Sœla
og klappa vel og lengi
og kaupa síðan allt,
sem mig langar til að fá.
Fyrst kaupi ég mér Blaser
með páverstýri og breiki,
búinn öllum grœjum,
sem unnt er nú að fá:
Kvadratón og teipi
og allskyns öðru meiki
og talstöðvar tvœr fram f
og eina aftan á.
í sjúkrakassann kaupi svo
dömu’ og herra bindi,
því sjúkradeildin fœst jú við
allskyns blœðingar,
og sendi doktor Arnason
vestur á firdi’ í skyndi,
þar skal hann navigera
við slys og fœðingar.
Fyrst Suðurnesjatiðindi
um fiskiðjufnyk krunka,
ég flýti mér að kaupa
ólyktarkúlur tvœr,
sem Ingimar má sprengja
framan í Bjössa' og Runka,
sem lykti þeir á eftir
sem fúlar loðnuþrœr.
Handa bílanefndinni
ég Nala œtla' að kaupa,
búinn öllum tœkjum
— með svaka drulluhjól,
og til þess að hún hafi alltaf
upp á nóg að hlaupa,
þá œtla ég að kaupa tíu
riíssnesk hlaupahjól.
Hann Siggi Ingólfs fœr bœði
bitakassa’ og teppi
að brúka, þegar ferðast aftur
út afkortunum.
í kassanum ég œtla’ að hafa
svið og blóðmörskeppi,
kappinn svo að sálist ekki
úr fœðuskortinum.
Svakamikinn kafbát
ég handa Kalla panta,
svo komist hann um 'IUngná
án stóráfalla — sko.
En eitt er það, sem allra síst
af öllu má þá vanta:
Að setja vœna hljóðkúta
á Árna einn — og tvo.
Mér leiðist svo að hafa litla
karlmenn fyrir augum,
látum heldur stjórna menn
afallri stœrstu gerð
og af þvi, hvernig Garðar minn
orðinn er á taugum,
þá œtla ég að gefa honum
Ameríkuferð.
Ég œtla ekki lengur
við óskhyggju að gœla,
ég vil fara’ að fá mér brauð
að troða í svanginn,
en enginn þarf að efa,
að ég þakka mínum Sœla,
enda mun ég gefa honum
allan afganginn.
Allir eru’ að gera það
Árshátíð 1976. Flutt af Sveini Jakobssyni.
Gunni Matt er frœgur, mcnn söng-vara segj’unn,
semur Bjössi níd um menn, en konum líst ú peyjann,
kornabörn i kerrum, þau þekkja svip þess munns
ogkulla: ,,Alló, babbu mín,“ til hans.
Allir eru’ að gera þac) gott, ncma ég,
allir eru’ að gera þad gott, nema ég,
en égget orkl og sungið — og konum vísað veg,
en allir (á að gera það - sko - nemu ég.
Menn keyra á GAs, á 'IYavelall, Scout, sýnist mér,
Suburban, Blaser og Wagonerum mest á ber,
með heflaða vél, highrise head og púströrsflœkjugrein,
en hjá mér er geymisbotninn upp - og kveikjan alllof
sein.
Allir eru’ að geru það gott, nema ég,
allir eru’ uð gera þuð gott, nema ég,
þeir draga mig niður brekkur, við díðk ógurleg,
allir eru' að gera það gott, nema ég.
Sumir spilu félagsvist í Emslrunum,
aðrir stríplast berir um í Laugunum,
innan um þœr /rakknesku þeir fá sér þrifubað,
því í fjandanum biður enginn mig - biður mig enginn um
það?
Allir eru’ að gera það gott, nema ég,
allir eru' að gera það gott, nema ég.
í tveggja mannu spili min geta’ er feykileg,
allir fá að gera það - sko - nema ég.
Sumir sigla’ á kaupstefhur, bceði’ ausl og vest,
scekja á þau miðin, þar sem veiðist best,
aðrir fara i Þjórsárdal að œfa - Guð veil hvuð,
ó, afsakið - ég segi' ei meira’ um það.
Allir eru’ að gera það gott, nema ég,
allir eru að gera það gott, nema ég.
Þó friður sé og spengilegur er veiðin alltaf treg,
ullir fá að gera það - sko - nema ég.
Á árshátíð t fyrrahaust var feikna fjör,
fœrði sig þar „Berrassía" úr hverri spjör.
Karla vildu ólmir fá að dansa hana við
og fylgja heim - og setju punkt á i-ið.
Já - allir eru' að gera fxið gott, nema ég,
allir eru’ að gera það gott, nema ég.
TVö amen eftir efninu hér tel ég œskileg,
svo allir fari' að gera það - nema ég.
,,Berrassía“ var erlend nektardansmær, sem
kom óvænt og skemmti á árshátíð Stakks 1975.
Brot úr þulu um kvennasveit
Stakks
Upphaf og endir:
„Stelpurnur" okkar, þier eiga sér draumu,
er síkátar heklu þœr, flosa ogprjóna.
Flíkur og dúku þœr sníða og sauma,
sœmir þá ekki að hangsa né góna.
Látið það vera' ykkur huggun við saumana,
að skildingar þeir, sem að ö/luðuð þið,
verða í bráð til að uppfyllu draumana:
að byggja upp fyrsta flokks björgunurlið.
,,Stelpurnar“ okkar voru eiginkonur Stakks-
manna, sem stofnuðu kvennasveit Stakks og
stóðu bak við okkur með ýmsum fjáröflunum
og aðstoð við ýms verkefni. Meðal fjáröilunar-
leiða voru jólabasarar, þar sem seldur var vam-
ingur, sem konurnar höfðu framleitt á vinnu-
fundum.
114 FAXI