Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 51

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 51
Áfengi hjartasjúkdómum og krabbameini kemur skorpulifur sem helsta dánar- mein miðaldra karla í mörgum iðn- ríkjum. Lífslíkur eru undir því komn- ar hversu snemma sjúkdómurinn finnst. og heilsa Afengi algengasta vímuefnið Neysla áfengis, algengasta vímuefn- is jarðarbúa, gleður margan en getur skaðað mörg mikilvæg líffæri sé ekki farið að með fyllstu gát. Skemmdir á líffærum af þessum sökum geta ógnað heilsu fólks og jafnvel lífi segir í einu af upplýsingaritum um áfengisneyslu sem gefin eru út m.a. af yfirvöldum heilbrigðisfræðslu í Bretlandi. Þriðjungur sjúkrarúma tepptur vegna áfengisneyslu Um allan heim hvfla útgjöld vegna sjúkdóma og heilsutjóns, sem rekja má til áfengisneyslu, þungt á efnahag þjóða. í það fara fjármunir sem sár- lega skortir til að koma í veg fyrir heilsutjón og sjúkdóma almennt. I sumum ríkjum Evrópu er þriðjungur plássa á sjúkrahúsum einungis notað- ur fyrir þá sem spillt hafa heilsu sinni með einhverjum hætti með áfengis- neyslu. í þróunarlöndunum fer heilsutjón vegna áfengisneyslu vax- andi. Með sama áframhaldi munu þjóðir þróunarlandanna neyta jafn- mikils áfengis og þjóðir iðnríkjanna eftir mannsaldur eða svo, jafnvel meira. Því munu fylgja aukin vanda- mál og álag á veikburða efnahag og þjóðfélagsástand. Drykkja skaðar öll líffæri nema þvagblöðru og lungu Þeir sem neyta áfengis reglulega geta skaðað öll líffæri sín nema þvagblöðru og lungu. Heili, taugar, lifur, vöðvar, nýru, magakirtlar, kynfæri, vélindi, magi og gamir eru meðal þeirra líf- færa sem geta skemmst. Næst á eftir Heilinn í baði Sérfræðingar hafa komist að því að við mikla drykkju skerðist starfsemi heilans sem er þá í bókstaflegri merkingu í vínandabaði. Það má m.a. sjá á skertu jafnvægi og stjómun vöðva. Því má ekki heldur gleyma að áfengi er slævandi (depressant) og áfengisneytendur sem em þunglyndir fremja oft sjálfsmorð. Afengi og krabbamein Meltingarfærin verða mjög fyrir barðinu á áfengi og vísindamenn hafa komist að því að áfengi tengist krabbameini í munni, hálsi og vél- indi, en dauði vegna þess hefur færst í vöxt frá 1950. Ein af ástæðunum fyr- ir því að þeir sem neyta mikils áfengis deyja fyrr en aðrir er hár blóðþrýst- ingur vegna áfengis, sem einnig skemmir hjartavöðvana og hindrar hjartað í að slá eðlilega. Kynhvötin í hættu Kynhvöt karla getur spillst við mikla drykkju. Dregur úr framleiðslu kyn- hormóna en við það minnkar áhugi á kynlífi og hæfni til ásta og leiðir jafn- vel til getuleysis. Áhrif áfengisneyslu á konur að þessu leyti em minna rann- sökuð en margt bendir til að úr áhuga þeirra á kynlífi dragi við mikla áfeng- isneyslu líkt og hjá karlmönnum. Því minna sem drukkið er, því betra Ýmsum aðferðum hefur verið beitt til að draga úr heilsutjóni vegna áfeng- isneyslu. Meðal aðferða sem flestir sérfræðingar em sammála um er fræðsla, hvatning til þeirra sem neyta áfengis um að halda drykkju sinni f skeijum, takmörkun á aðgengi og verðlagning sem geri áfengisneyslu að mnaði. En þrátt fyrir allt þetta er ábyrgðin hjá hverjum og einum og hafa ber í huga að því minna sem drukkið er því betra fyrir líkamann. (Úr: World Health — The Magazine of the World Health Organization. Júní 1987.) ÁFENGISSALAN JANÚAR - SEPTEMBER 1987 Breytingar í % Salan sömu Aukning frá fyrra tímab. Hcildarsala: mánuði 1986 í% 1/4—30/6 1987 Selt í og frá Reykjavík....kr. 622.514.(X)7 456.650.803 36,0 10,4 Selt á og frá Akureyri..... — 93.398.110 70.519.683 32,4 21,3 Selt í og frá ísafirði ..... - 27.702.110 22.831.730 21,3 12,5 Selt á og frá Siglufirði..... — 8.127.070 6.752.820 20,4 14,9 Selt á og frá Seyðisfirði .. — 27.114.820 21.337.820 27,1 26,0 Selt í og frá KeflavíH....... - 42.057.320 32.159.700 30,8 -1,6 Selt í og frá Vestmannaeyjum — 21.627.880 17.153.560 26,1 —1,6 Selt á og frá Akranesi.... — 27.606.450 20.268.720 36,2 12,2 Selt á og frá Sauðárkróki .... — 19.583.890 15.163.290 29,2 21,0 Selt á og frá Selfossi... — 46.543.490 36.569.220 27,3\8,2 kr. 936.274.847 700.407.346 33,7 11,6 A. Tölur þessar sýna breytingar á áfengissölunni í krónum taldar en segja lítið um áfengismagn sem selt er. Þær leyfa fyrst og fremst samanburð á sölustöðum og sýna breytingar á sölu á hverjum stað. Aukning á milli ára er 33,7%. B. Aukning í krónum talin, miðað við tímabilið 1/4—30/6 1987, er 11,6%. Áfengi hefur ekki hækkað á tímabilinu. (HeimiId: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins). Áfengisvarnarrád 19. október 1987. ViÓ óskrni öllum Séurmabúum im sumars SAMVINNUBANKINN OG SAMVINNUTRYGGINGAR HAFNARGÖTU 62 KEFLAVÍK Bón og þvottur Djúphreinsun á sætum og teppum. Vanir menn. Sækjum og sendum bíla ef óskað er. Upplýsingar i síma 12271. Reynið þjónustuna. Bónstöðin Glæsir (Geymið íiuglýsinguna) FAXI 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.