Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 29

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 29
mikið af útlendingum. Ég held, að það að ég var frá Íslandi, hafi ráðið miklu. Ég þurfti nú samt sem áður að taka inn- tökupróf og jafnframt að sýna, hvað ég hafði áður gert á þessu sviði. Og inn fór ég. Hvernig fer kennslan fram i skóla sem þessum? Fyrstu vikuna var okkur kennt allt um lit- rófið og meðferð lita. Við vorum látin kynna okkur tískuna og tísku- stefnur. Fljótlega varð þó kennslan mjög frjálsleg og við fengum að vinna mjög mikið sjálfstætt. Allir nemendur verða að byggja upp eigið safn (kollektion) mismunandi fatnaðar. Er það þá baeði teikningar og fullgerður fatnaður. Eitt af þvi sem við gerum mikið af, er að kynnast verkum þekktra hönnuða. Þá gerum við teikningar sem eiga að sýna þá eiginleika sem að okkar áliti eru einkennandi fyrir hvern og einn. (Sjá meðfylgjandi teikn- ingu). Það er ekki bara fatnaðurinn sem tekur breytingum, þegar tískan breytist. Framsetningin breytist líka. Módelin tekist upp á þessum sýningum? (Þessi spurn- ing kallar greinilega fram skemmtilegar minningar hjá Huldu, þvi hún fer að skellihlægja). Dómarnir sem ég fékk á fyrstu sýningunni voru þeir, að mín föt væru sveitaleg og púkaleg. Ég hafði nefnilega m.a. leitað fanga í eldri bókum, og i samræmi við það sem ég nefndi áðan, þá voru módelin sem ég var að hanna föt á ekki lengur i tisku. Þetta var lærdómsríkt mjög, en hefur þó lagast og ég er ánægð með, hvernig mér hefur gengið. Hvað annad tilheyrir þessu námi? Okkur er gert að fara mikið á söfn, sækja kvik- myndahús og leikhús, vera innan um fólk, skoða verslanir og margt fleira. Við erum í raun stöðugt með hugann við okkar viðfangsefni. Hvað tekur svo við ad loknu námi? Þá kem ég heim, þar er engin spurning. Ég vonast auðvitað tii að geta unnið við mitt fag og ég held að það séu töluverðir möguleikar á því. Ég gæti t.d. vel hugsað mér að vinna fyrir sjónvarp eða leikhús. Ad lokum, Hulda. Hvernig er Parisartískan i dag? Mjög skemmtileg. Flún er fýrst og fremst rómantisk. Jakkar eru innsniðnir og pilsin stutt. Og mikið er notað af alls konar skreyt- ingum, sérstaklega blómaskreytingum, það eru blóm út um allt. sem sýna fatnaðinn breytast einnig. Það er því nauðsynlegt að geta gert sér grein fyrir öllum atriðum sem skapa tískuna á hverjum tíma. Hvað er þetta langt nám? Námið stendur yfir í tvö ár, og á síðara árinu vinnum við mikið fyrir sýningar sem haldnar eru á vegum skólans. Hvernig hefur þér FAXI 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.