Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 52

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 52
KÖRFUKNATTLEIKUR * IBK-Haukar í úrslitakeppni úrvalsdeildar: Æsispennandi viðureign lauk með sigri Hauka sérstaklega fyrir þá sök, að ÍBK sýndi á köflum snilldartakta í fyrri leiknum. ÍBK hóf leikinn með mikl- um látum með hröðum og kröftug- um leik. Náðu þeir fljótlega góðri forystu sem Haukum tókst ekki að vinna upp fyrr en í lok hálfleiksins. Staðan í leikhléi var þannig, að Haukar höfðu skorað 41 stig en ÍBK 40 stig. Jón Kr. Gíslason lék á alls oddi og spilaði laglega upp sína menn. Axel, Guðjón, Magnús og Siggi gerðu góða hluti, bæði í vöm og sókn. Það vakti t.d. mikla hrifn- ingu áhorfenda, þegar Magnús fékk boltann fram á völlinn, keyrði að körfunni með tvo Haukaleikmenn á hælunum, og tróð knettinum í körf- una með glæsilegum tilþrifum. Oft sáust svo skemmtilegar leikfléttur, að áhorfendur stukku upp úr sætu- m sínum til að fagna. Hjá Haukum bar mest á Pálmari Sigurðssyni og Ivari Asgeirssyni sem skoruðu margar stórglæsilegar körfur. Hjá ÍBK bar fljótt á villu- vandræðum, því vömin var stíft leikin, ogþví vom lykilmenn hvíld- ir, þegar líða tók á fyrri hálfleik. Meistaraflokkur kvenna í körfu hjá ÍBK varð íslandsmeistari 1988. Þær sigmðu ÍR í góðum leik meö 64 'Kaupstaðui stigum gegn 47. Þær léku alls 18 ' leiki og unnu 15. Þær skomðu 1096 stig og fengu á sig 800. í ár em einmitt tíu ár frá því æfing- ar hófust hjá stúlkunum og var þessi titill góð afmælisgjöf til ÍBK. Stúlkumar leika til úrslita í bikar- keppni KKÍ, en þeir leikir höfðu ekki farið fram þegar blaðið fór í prentun. íslandsmeistara kvenna 1988. íaftari röð frá vinstri: Jón Kr. Gfslason, þjálfari, Auður Rafnsdóttir, Annar Marfa Sveinsdóttir, Elfnrós Herberts- dóttir, Kristín Sigurðardóttir, Bylgja Sverrisdóttir og Skúli Skúlason, for- maður KKRK. Fremri nöð: Guðlaug Sveinsdóttir, Eva Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Kristfn Blöndal, Svandfs Gylfadóttir og Margrét Sturlaugsdóttir. Þegar þetta er ritað, þá standa yfir undanúrslit úrslitakeppni í Úrvals- deild. UMFN og VALUR hafa unnið sinn hvom leikinn og sömuleiðis ÍBK og Haukar. Allt vom þetta stór- skemmtilegir og spennandi leikir. Við ætlum hér að gera að umtalsefni leik ÍBK og HAUKA sem fór fram í Keflavík þann 7. apríl sl. Áhorfend- ur vom um fimmhundmð talsins. Jón Kr. Gíslason átti stjömuleik Leikir ÍBK og HAUKA úr Hafnar- firði vom báðir mjög skemmtilegir, A þessari mynd er 2. flokkur UMFN, en þeir urðu meistarur í sfnum flokki. Þjálfari liðsins var Valur íngimundarson. 140 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.