Faxi - 01.03.1988, Page 52
KÖRFUKNATTLEIKUR
*
IBK-Haukar í úrslitakeppni úrvalsdeildar:
Æsispennandi viðureign
lauk með sigri Hauka
sérstaklega fyrir þá sök, að ÍBK
sýndi á köflum snilldartakta í fyrri
leiknum. ÍBK hóf leikinn með mikl-
um látum með hröðum og kröftug-
um leik. Náðu þeir fljótlega góðri
forystu sem Haukum tókst ekki að
vinna upp fyrr en í lok hálfleiksins.
Staðan í leikhléi var þannig, að
Haukar höfðu skorað 41 stig en ÍBK
40 stig. Jón Kr. Gíslason lék á alls
oddi og spilaði laglega upp sína
menn. Axel, Guðjón, Magnús og
Siggi gerðu góða hluti, bæði í vöm
og sókn. Það vakti t.d. mikla hrifn-
ingu áhorfenda, þegar Magnús fékk
boltann fram á völlinn, keyrði að
körfunni með tvo Haukaleikmenn á
hælunum, og tróð knettinum í körf-
una með glæsilegum tilþrifum. Oft
sáust svo skemmtilegar leikfléttur,
að áhorfendur stukku upp úr sætu-
m sínum til að fagna.
Hjá Haukum bar mest á Pálmari
Sigurðssyni og Ivari Asgeirssyni
sem skoruðu margar stórglæsilegar
körfur. Hjá ÍBK bar fljótt á villu-
vandræðum, því vömin var stíft
leikin, ogþví vom lykilmenn hvíld-
ir, þegar líða tók á fyrri hálfleik.
Meistaraflokkur kvenna í körfu
hjá ÍBK varð íslandsmeistari 1988.
Þær sigmðu ÍR í góðum leik meö 64 'Kaupstaðui
stigum gegn 47. Þær léku alls 18 '
leiki og unnu 15. Þær skomðu 1096
stig og fengu á sig 800.
í ár em einmitt tíu ár frá því æfing-
ar hófust hjá stúlkunum og var
þessi titill góð afmælisgjöf til ÍBK.
Stúlkumar leika til úrslita í bikar-
keppni KKÍ, en þeir leikir höfðu
ekki farið fram þegar blaðið fór í
prentun.
íslandsmeistara kvenna 1988. íaftari
röð frá vinstri: Jón Kr. Gfslason,
þjálfari, Auður Rafnsdóttir, Annar
Marfa Sveinsdóttir, Elfnrós Herberts-
dóttir, Kristín Sigurðardóttir, Bylgja
Sverrisdóttir og Skúli Skúlason, for-
maður KKRK. Fremri nöð: Guðlaug
Sveinsdóttir, Eva Sveinsdóttir, Björg
Hafsteinsdóttir, Kristfn Blöndal,
Svandfs Gylfadóttir og Margrét
Sturlaugsdóttir.
Þegar þetta er ritað, þá standa yfir
undanúrslit úrslitakeppni í Úrvals-
deild. UMFN og VALUR hafa unnið
sinn hvom leikinn og sömuleiðis
ÍBK og Haukar. Allt vom þetta stór-
skemmtilegir og spennandi leikir.
Við ætlum hér að gera að umtalsefni
leik ÍBK og HAUKA sem fór fram í
Keflavík þann 7. apríl sl. Áhorfend-
ur vom um fimmhundmð talsins.
Jón Kr. Gíslason átti
stjömuleik
Leikir ÍBK og HAUKA úr Hafnar-
firði vom báðir mjög skemmtilegir,
A þessari mynd
er 2. flokkur
UMFN, en þeir
urðu meistarur í
sfnum flokki.
Þjálfari liðsins
var Valur
íngimundarson.
140 FAXI