Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.03.1988, Qupperneq 40

Faxi - 01.03.1988, Qupperneq 40
STAKKUR 20 BÍLADEILD** Þegar Björgunarsveitin Stakkur var stofnuð 28. apríl 1968 kom strax í Ijós, að sveitin þurfti að eign- ast sitt eigið farartæki. Fyrstu tvö árin voru einungis notaðir bflar fé- lagsmanna. Fyrsti bfll sveitarinnar var síðan keyptur um haustið ’68 og var það Dodge Weapon ’52. Upp- bygging átti sér stað á bflnum á þremur stöðum víðs vegar um bæ- inn. Undirvagninn var endurbættur hjá Vélaverkstæði Ellerts Skúlason- ar, vélin lenti í umsjá Knúts Höiriis hjá ESSO, en yfirbyggingin var end- ursmíðuð hjá Blikksmiðju Ágústar Guðjónssonar og sáu félagar Stakks alfarið um þessa uppbyggingu. Síð- an var hann sprautaður og merktur hjá Bflasprautun Suðumesja. Var hann skráður 26. feb. 1970. Þá um kvöldið var hann svo formlega af- hentur sveitinni á aðalfundi sem Hrafh Sigurbjömsson. AEG-UMBOÐIÐ Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af heimilistækjum og handverkfærum frá hinu þekkta AEG IVrirtæki. Einnig rafvörur, ljós og iampa í miklu úrvali. Einnig bjóðum við uppá ráðgjafa- og rafverktakaþjónustu. RAFBÆR HAFNARGÖTU 18 — SÍMI 14221 haldinn var í Tjamarkaffi. Fyrsti formaður bfladeildar var skipaður af stjóm félagsins og var það Hrafn Sveinbjömsson ásamt þremur öðr- um vöskum mönnum, þeim Sigurði B. Þorbjömssyni, Hjörleifi Ingólfs- syni og Áma Ólafssyni. Árið 1972 á aðalfundi var skipt um formann bfladeildar og tók þá Sigurður Ben við. Eftir að Sigurður Ben tók við formennsku bfladeildar lentu þeir í sinni fyrstu stórleit upp í Bláfjöllum og stóð hún í heila viku. Stuttu síðar lentu þeir í þremur öðr- um leitum, sem sýndi og sannaði að bíllinn var þeim mesta þarfaþing og stóð sig mjög vel. Skiptust bfla- deildarmenn á um keyrslu og um- sjón á bflnum meðan hinir gengu á leitarsvæðunum ásamt öðmm björgunarsveitarmönnunum. Þessi fjögur ár sem bfllinn var í eigu Stakks þjónaði hann meim en að keyra leitarmenn til og frá leitar- svæðum, hann var mikið notaður við að aðstoða lögregluna á vetuma vegna mikilla snjóa og ófærðar. Einn snjóaveturinn bað S.B.K. okk- ur um aðstoð með farþega til og frá Garði og Sandgerði. Árið 1973 áttum við fjórir félag- amir, Dodge Weapon ’52 sem fékk á sig nafnið Pitty. Hann var mjög vinsæll hér á skaganum og í ferða- lögum. Síðan fékk Björgunarsveitin Pitty að gjöf frá okkur félögunum. Árið 1975 var farið í Vatnsfjörð þar sem við hittum fyrir menn úr Björg- unarsveitinni Skutli frá ísafirði. Þar sem við vomm famir að hugsa um endumýjun á bflum sveitarinnar föluðust þeir félagar eftir kaupum á báðum bflunum. Seldum við þeim báða bflana og keyptum okkur í staðinn Intemational Thiveller árg. 128 FAXI

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.