Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 95
IÐUNN
I O. ELLINGSEN, REVKJAVÍK
|| Símnefni: ELLINQSEN. Símar 605, 1605 og 597.
'I
%
Í
Margt til heimilisnotkunar: Rúmteppi, ullarteppi, gólf-
mottur, krystalssápa, sódi, blikkfötur, strákústar, gólf-
skrúbbur, lampaglös, lampabrennarar, lampakveikir, fægi-
lögur, kerti, eldspýtur, saumur, stiftasaumur, asfalt, hrátjara.
Allskonar málningavörur: Þurrir, olíurifnir og tilbúnir
litir, fernisolía, þurkefni, terpentína, gólffernis, japan-
lakk, emaljelakk, distemper, bronce tinktúra, ofnlakk,
málningarpenslar og allskonar málningaráhöld.
N, Allskonar sjómanna- og verkamannafatnaðir, sjó-
^ föt, gúmmí- og leðurstígvél, klossár, slitbuxur, peysur,
nærfatnaður og fleira.
Allskonar smurningsolíur á gufuskip, mótora, ljósvélar,
x bíla og skilvindur.
Hj AUskonar veiðarfæri, sem eru notuð hér. Einnig
'p silungs- og lax-netagarn o. m. fl.
'H — Heildsala og smásala, bezt og ódýrast. —
1
I
!É
I*
I
I
I
|
I
I
i
4
m
I o S
sS\"'%
I o i
•w
Verzlið í EDINBORG!
Fullkomnasta glervöru- og
vefnaðarvöruverzlun landsins.
Ódýrastar og beztar vörur.
Pantanir afgreiddar um
alt land gegn póstkröfu.
EDINBORG
Hafnarstræti 10 og 12. Reykjavík.
I 0 =