Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 63
IÐUNN Jólaminning. 57 það með sjálfum mér, að þessi nemandi minn hafði alveg rélt fyrir sér. Sigursögur, slíkar sem þessar, eru eigi nýjar á þessari jörð, þó að þær gerist með ýmsum hætti. Og margar þeirra gerast svo, að við veitum þeim enga athygli, ef til vill veit ekki sigurvegarinn sjálfur, hversu dýrðlegan sigur hann hefir unnið. En hver helgisögn á sér að baki einhverja sigursögu, sem höfundurinn hefir annaðhvort lifað eða skilið. Þetta lærði eg fyrst og skildi af stíl nemanda míns. En hver helgisaga leggur til efni í þá næstu. Þetta er önnur ástæðan til þess, að allar helgisögur eru líkar; hin er sú, að öll erum við gerð úr líku efni. En því hefi eg sagt ykkur frá þessari minningu, að hún hefir orðið mér ljósast vitni þess, hvernig ein helgisögnin verður efni í þá næstu og um leið um hið eilífa gildi okkar fegurstu og mestu helgisagnar: jólasögunnar, jóla- hátíðarinnar. Eg vona að eg særi ekkert ykkar með því að kalla jólin, og það sem bak við þau stendur, helgi- sögu, þegar ykkur verður það ljóst, að helgisagnirnar eru sannar að öðru en búningnum. Hitt þykir ef til vill fulldjarft, að eg dreg línuna milli jólabarnsins og sveinsins í Vengarn, sem á sögu glæpa- mannsins að baki sér. Eg veit það, að Öldum saman hefir verið reynt að halda persónu Krists fyrir ofan þenna orustuvöll góðs og ills og festa þá trú, að frá upphafi hafi hann ekkert átt, nema það, sem var gott, og engri baráttu þurft að berjast við sjálfan sig. Eg játa það hiklaust, að eg hefi engan trúnað á þetta lagt, og eg hefi þózt finna þeirri skoðun minni stað í sjálfum guðspjöllunum: »Enn tekur djöfullinn hann upp á ofur- hátt fjall og sýnir honum öll ríki heimsins og dýrð þeirra og sagði við hann: Alt þetta mun eg gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig. Þá segir ]esús við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.