Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 48
42 Konungssonurinn Hamingjusami. IÐUNN röðum á bökkum Nílar, og veiða gullfiska með nefjun- um; hún sagði honum af konungi mánafjallanna, sem er hrafnsvartur eins og íbenviður og dýrkar stóran kristall. — »Svala mín litla, elskuleg«, mælti Konungssonur, »þú fræðir mig um undursamlega hluti, en undursamlegra en alt annað eru þjáningar mannanna, karla og kvenna; enginn leyndardómur er eins mikill og þjáningin*. Nú kom snjórinn og með snjónum frostið. Veslings litlu svölunni varð altaf kaldara og kaldara, og loks kom að því að hún bjóst við dauða sínum. Það var rétt svo að hún hafði krafta til að fljúga upp á öxlina á Konungssyni. — »Vertu nú sæll, elsku Konungssonur; viltu lofa mér að kyssa á hönd þér?« — »Mér þykir vænt um að þú skulir nú loksins komast af stað til Egyptalands, svala mín Iitla, en þú verður að kyssa mig á munninn, því að eg elska þig«. — »Ferðinni er ekki heitið til Egyptalands; eg er á leiðinni inn í Hús Dauð- ans. Dauðinn er bróðir Svefnsins, er ekki svo?« Og hún kysti Konungssoninn á munninn og datt niður dauð að fótum hans. I sama bili heyrðist einkennilegur smell- ur innan í líkneskinu, líkt og eitthvað hefði brostið. Blý- hjartað hafði hrokkið sundur í tvent. Næsta morgun var borgarstjórinn á gangi fram hjá líkneskinu, og með honum bæjarfulltrúarnir. Varð borg- arstjóra þá litið á líknéskið. »Hamingjan góða! að sjá þetta, hvað Konungssonurinn Hamingjusami er tötraleg- ur útlits. Rúbíninn er horfinn úr sverðinu hans og augnalaus er hann. Eg er nú alveg hissa, hann lítur litlu_betur út en beiningamaður«. — »Litlu 'oetur en beiningamaður«, átu bæjarfulltrúarnir upp, því að þeir voru altaf á sama máli og borgarstjórinn. — »Og hér liggur dauður fugl við fætur honum, ekki ber á öðru. Við verðum að gefa út auglýsingu um það, að fuglum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.