Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 94
88 Rilsjá. IÐUNN inu írlandi, sem hlýtur þau illu örlög, að verða frilla heiðins höfðingja hér norður í fásinninu. Þá vil eg nefna „Alfana í Tungu- stapa"; eru tveir síðari þættir þess beztir. Jóhannes er snillingur í því, að greypa forn viðlög og setning- ar inn í kvæði sín, svo alt virðist af sama bergi brotið. Orðsnjall er hann mjög og faguryrður; þó skýzt honum á stundum. Osmekk- Iegt er að láta náttúruna „nöldra með náköldum æðaslögum" (bls. 97), og óviðkunnanlegt að tala um að „verma hjartastað11 ein- hvers (bls. 112). Jóhannes er tilfinningaauðugur og skilur vel skaphöfn manna. Bjartsýnn er hann og samúðarfullur. En honum er ljóst, að ekki fer gifta eður vangifta hér í heimi eftir verðleikum: Margur fær þó maður breyzkur mikinn skamt af hlutnum bezta. Einkisnýtur úrtýningur öðlast stundum heimslán mesta. jjóhannes yrkir auðsæilega af innri þörf. Það verður varla sagt, að kvæðin yfirleitt séu stórfengleg. Skáldið kemur fram sem barnið bljúga, er ógnar hamfarir höfuðskepnanna og baráttan á leikvelli lífsins. Sjaldan er bitið á jaxl eða bölvað í hljóði. Mun bókin Ijóðvinum kærkomin. Krístín Sigfúsdóttiv: Óskastundin. Skáldkonan Kristín Sigfússdóttir er þegar orðin landskunn fyrir sögur sínar og leikrit. Kom fyrsta bók hennar, „Tengdamanna", út 1923. Síðan hefir hver bókin rekið aðra: „Sögur úr sveitinni", „Gestir" og nú síðast leikritið „Óskastundin". Kristín er húsfreyja í sveit; en ekki virðast búsumsvifin hamla henni frá að rækja hugðarefni sitt, skáldskapinn. Er hún óvenju starfhæf og mikilvirk. Hún er eigi skólalærð. Hefir hún eigi verið borin á höndum, heldur átt við alla þá örðugleika að búa, sem títt er um fátækt sveitafólk. Sjást þess Ijós merki, hve sveitamenn- ing vor er lífseig. En hætt er við að ómenning sjóþorpanna kæfi hana niður von bráðar, ef ekki verður hafist handa til viðreisnar sveitunum. — I þessu sambandi get eg ekki látið hjá Iíða að geta ummæla próf. Sig. Nordals í Iðunni 1925, bls. 7Ú, þar er honum farast svo orð:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.