Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 57
IDUNN Ljósið í klettunum. 51 »Já, já; vertu nú stiltur, svo að þú fáir að heyra alla söguna«. Og Ljótur litli var stiitur. \Jið fossinn í Straumá sat sextán ára drengur; ófríð- ur, dökkeygður og dökkhærður. Hann laut áfram og vissi hvorki í þennan heim né annan. Vatnið fleygðist fram af hamrinum, ólgaði, hnyklaðist og ruddist áfram, ofan gljúfrin. Feikna kraftar brutust um þarna milli svartra hamranna. Og í huga drengsins ólguðu stríðir straumar og leit- uðu farvegar. En þeir fundu ekki leið, eins og áin, sem þaut sigri hrósandi til sævar. Húnljót langaði út í heim, burt úr heiðarbygðinni. Amma var dáin. Síðan var eins og enginn skildi háa, svarteygða drenginn, sem gekk þar um, eins og álfur í niannheimi. Hann var líkur móður sinni og ömmu; og þær höfðu báðar verið kallaðar undarlegar. Húnljótur fann það sama anda umhverfis sig, hvar sem hann fór. Og hann langaði burtu. Þetta var um vor. Sumarið, sem fór í hönd, átti að le9gja veg yfir heiðina. Það var vandi, því víða voru Sil og gljúfur. Ungur verkfræðingur dvaldi sumarlangt á Prestssetrinu og stjórnaði vegagerðinni. Með honum fór Húnljótur út í lönd, um haustið. Inst í þröngum firði, luktum svörtum hamrahlíðum, lá lítið þorp. Haustmyrkrið huldi það. Alt var hljótt, nema laekurinn, sem steyptist fossandi ofan fjallið, fram á milli húsanna. Það var kyrt í sjóinn og undarlega fáförult ú landi. Ef einhver hefði komið lengra að, mundi hann hafa undrast þessa þögn. Hvernig átti hann að vita, að inni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.