Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 65
IÐUNN Jólaminning. 59 leiki blóðugs herkonungs, sem ekkert vill nema sitt eigið vald, og boðbera kærleikans. Og við leyfum okkur að tala um ástir götukvenna og siðferðislausra karlmanna, og við tölum líka um ástir þeirra, er helgað hafa hvort öðru alt sitt líf. Og þó er annað hryllilegasta hörmungin á þessari jörð, en hitt dýrðlegur fagnaður. Og er það ekki að lokum jólahugurinn einn, sem gefur hverjum hlut gildi, þessi eilífa, heilaga leit eftir því fullkomna, þessi eilífa, djúpa lotning fyrir því fullkomna og heilaga. Eg sagði ykkur frá því áðan, að eg hefði séð fortíð og framtíð sveinsins í Vengarn í leiftursýn, og úr því hefði svo orðið helgisaga, sem eg hefði eitt sinn sagt nemendum mínum. Eg hafði ætlað að segja ykkur þessa helgisögu, en þá fann eg að hún var gleymd. En það sakar víst ekki, því að af minningunni einni fékk hún alt sitt gildi. Eg veit heldur ekkert annað um þenna svein í Vengarn, en að hann var á glæpamannahæli, og að hann hafði búið hátíðasalinn þar, þegar eg kom þar á jólunum 1919, og þá hafði hátíðin mikla leyst fagra listamannssál úr þungum álögum, og eg fann loftið anga af sigurfögnuði. Ef til vill á þessi sveinn eftir að verða víðfrægur maður, maður, sem færir listinni nýja auðmýkt og göfugleik hins sigrandi raunamanns. En ef til vill hefir hann líka fallið eða á eftir að falla fyrir »steininum, sem Stefán feldi«. Að eins eitt veit eg með vissu: fagnaðar- hátíðin mikla hefir hjálpað honum til að vinna dýrðlegan sigur, dýrðlegasta sigurinn, sem eg hefi séð og skilið, sigur, sem hefir orðið mér, manni, sem aldrei hefi séð hann og veit ekki svo mikið sem nafn hans, dýrmætasta jólaminningin, sem eg á. Á jólunum 1926. Arnóv Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.