Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 14
8 ]ón A. Hjaltalín. IÐUNN sér kol og olíu frá Englandi, hefði skólinn orðið að hætta fyrir jól á fyrsta ári sínu. A fyrstu árum skólans gekk margt í brösum. Til dæmis viðskifti brytans við pilta. Hið alkunna mafarmál. Þetta var afar-eðlilegt, því allir voru svo ókunnugir skólahaldi, en hver vildi halda fast fram sínum rétti. Hjaltalín mun lítt hafa blandað sér í þessi mál. Um nokkurt skeið rak hann búskap á hálfum Möðru- völlum, en ekki gekk það vel. Var það álit héraðs- manna, að hann hefði gott skyn á búskap, en kona hans var gersamlega frásneydd öllum skilningi á íslenzkum sveitabúskap. Hjaltalín hafði fengið annan og ólíkan undirbúning undir skólastjórastöðuna, en flestir stéttarbræður hans hér á landi á síðustu öldum. Þeir hafa sótt mentun sína til Kaupmannahafnar og tekið þar próf í einhverri vís- indagrein. Hjaltalín hafði ekkert próf, nema frá Presta- skólanum, sem ekki var nein sérleg vísindastofnun í þá daga, og hann var alls ekki hálærður maður eftir skiln- ingi vorra tíma, þó hann væri einkar víðlesinn og marg- fróður. En hann hafði dvalið langdvölum meðal Eng- lendinga og vistin þar hafði mótað hugsunarhátt hans. Það er ekki undarlegt þó Hjaltalín kæmi vel saman við Englendinga, því hann skildi manna bezt sterkustu taug- arnar í lundarfari þeirra, viljaþrekið og drengskapar- kröfurnar. Honum var tíít að brýna fyrir nemendum að þeir ættu að breyta eins og enskir »gentlemenn«. En þótt Hjaltalín væri enskmentaður, var hann þó rammíslenzkur í aðra röndina1)- Forn í skapi og skoð- 1) Einn lærisveinn hans og vinur sagði eitt sinn við hann, að þrátt fyrir alt, sem hann hefði lært í Englandi, væri hann þó eig- inlega vestfirskur hákarlaformaður. Hjallalín þótti gaman að þessu og hélt því á lofti, enda er nokkur sannleikur í þessu fólginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.