Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 72
66 Georg Brandes. IÐUNN til dóms. — Þessi ár voru ein óslitin herferð og frá hendi Brandesar var stöðug sókn. Skapgerð hans var þannig, að andúð eggjaði hann og herti, og andúðin féll honum ríkulega í skaut. Hann var á þeim árum sá Ismael, er fiestir höfðu ýmigust á og vildu hrekja út á eyðimerkur fylgisleysis og vanvirðu. En Brandes lét aldrei undan síga. Þvert á móti; hann vann altaf á. Hver ný bók, sem kom frá hans hendi, hafði svipuð áhrif og tundursprengja á vígvelli. Fúin virki hrundu að- grunni og nýjar útsýnir opnuðust fram undan. — Á þess- um árum varð til vígorðið um að rökræða úrlausnarefni tilverunnar (sætte Problemer under Debat), og Brandes fylgdi því orði dyggilega. Alt lét hann sig varða, þessi afglapi. Enginn vissi sig öruggan gegn því, að hann einn góðan veðurdag fyndi sjálfan sig spriklandi á pennaoddi þessa ósvífna Gyðings. En jafnvel hinum vígreifasta víking getur verið nóg boðið fái hann aldrei tóm til að leggja af sér herklæðin. Þótt Brandes virtist óþreytandi, má gera ráð fyrir að hann hafi fundið hjá sér þörf til að kasta mæðinni. Rimman harðnaði stöðugt og það var orðið erfitt fyrir hann að fá rúm í blöðunum til að bera hönd fyrir höfuð sér. Þegar svo þar við bættist, að honum var neitað um prófessorsembætti í fagurfræði við háskólann, og það á fremur ókurteisan hátt, tók Brandes það ráð, að hrista ryk ættjarðarinnar af fótum sér og hélt suður á bóginn árið 1877. Næstu 5—6 árin var hann svo búsettur í Berlín. II. Með utanför þessari var fyrsta þættinum í lífsstarfi Brandesar lokið — ef til vill þeim þýðingarmesta. Segja má, að líf hans alt væri barátta og stríð, en samt voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.