Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 33
ÐUNN Andinn frá Worms og örlög hans. 27 og samvizku og þrá hans að leita sannleikans. Þeir líta svo á, að einnig gagnvart biblíunni hafi maðurinn ekki að eins rétt heldur einnig skyldur til að velja og hafna, gera mismun góðs og ills og greina hismi frá kjarna. Þeir hafa sett biblíuna öðrum ritum ofar fyrir þá sök, að hún öðrum ritum fremur benti mönnunum á göfugar hugsjónir til að lifa fyrir, varpaði eldi í sálir þeirra, vekti þá til umhugsunar og hjálpaði þeim til að leita raka um æðstu hugðarefni mannsandans. En þeir hafa einnig litið svo á, að biblían, eins og önnur rit, væri að einhverju leyti bundin við sinn tíma og langt væri frá því, að þar væru allir staðir jafnir að lífsgildi, Þeir hafa talið sjálf- sagt, að hún bæri með sér heimsskoðun þeirra tíma, sem hún er rituð á, þar af leiðandi kenni mótsagna í henni, þar sem rit hennar eru frá ýmsum tímum. Sumir þeirra hafa meira að segja fullyrt, að þar væru staðir, sem væru langt frá því að hafa fegrandi og betrandi áhrif á lesendur, þar sem þeir vitni um lágt siðgæðisstig og ófullkomna guðshugmynd. Þeir hafa talið það helga skyldu mannsins að gagnrýna þessa bók, til þess að hann geti sem bezt skilið hana, og greint frá þá staði hennar, sem lítils eru virðir, og þó einkum til þess, að hann geti enn betur gert sér grein fyrir fegurstu stöð- um hennar, því dýpsta í hugsun, göfugusta í lífsskoðun og háleitasta í guðshugmynd. Þeir líta svo á, að biblían megi ekki drotna yfir manninum, heldur vera æðsti ráð- gjafi hans í andlegum efnum. I hvorum þessara flokka er Lúther? Hann skipar sér í hvorugan flokkinn, og þó gætu báðir eignað sér hann. Margt mælir með því, að hann í skoðun sinni hafi að- hylzt bókstafstrúna. I aðra röndina er hann rammur bókstafstrúarmaður. Hann finnur sig bundinn af bókstaf biblíunnar og getur það jafnvel leitt hann út í hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.