Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 29
IÐUNN Andinn írá Worms og örlög hans. 23 legt og háskasamlegt, að breyta á móti röddu sam- vizku sinnar*. Þessi orð Lúthers eru þess valdandi, að dagur sá, þegar þau eru töluð — 18. apríl — hefir verið nefndur fæðingardagur hinnar lútersku kirkju. I því heiti liggur viðurkenning þess, að í þeim orðum birtist þungamiðja hins lúterska boðskapar. Það eitt, að þau eru töluð, er talinn merkilegri atburður, heldur en þegar játningar kirkjunnar eru samdar og samþyktar, merkilegri en þegar fyrsta lúterska kirkjudeildin er sett á stofn eða fyrsta guðsþjónustan fer fram að lúterskum sið. Og það sem gefið hefir þessum orðum gildi sitt, það er boðskapur þeirra um rétt einstaklingsins. Það er sú kenning, að ekkert vald sé það til, sem samvizka manns- ins geti eða megi vera undirgefin. Frammi fyrir vold- ugustu höfðingjum heimsins stendur minsti smælinginn í heilögum rétti sínum með að hugsa og álykta og boða þær skoðanir, sem samvizka hans býður honum. Talið er, að aldrei hafi þessi kenning komið fram í glæsilegri mynd en í orðum Lúthers í Worms. Þau eru töluð í fullkominni uppreisn og augliti til auglitis við tvær vold- ugustu stofnanir Norðurálfunnar. En á bak við orðin er ekkert vald annað en vald heilagrar sannfæringar í brjósti einstaklingsins. En það er sitt hvað að dázt að orðum eða skilja þau til hlýtar, og enn eitt að breyta eftir þeim. Sumum finst, að illa hafi það setið á lútersku kirkjunni að kenna fæðingu sína við þá stund, þegar þessi umræddu orð eru iöluð. Henni hefir verið fundið það til foráttu, og það með miklum rétti, að hún hafi ekki látið sitt eftir liggja með að binda fjötrum sérhverja viðleitni til frjálsrar hugsunar, en áskilið viðurkendum kenningum sínum einkarétt á sannfæringu barna sinna. Hér verður reynt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.