Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 81
idunn Georg Brandes. 75 Hjá þessari þjóð fæddist einn góðan veðurdag drengur með dökt hár. Þann háralit höfðu Skít-Madsarnir aldrei fyr séð. Vfir þessu svarla hári urðu þeir slegnir undrun og ótta, og drengurinn var nefndur Svarti-Pétur. Eng- inn Skít-Mads vildi hafa neitt saman við Svarta-Pétur að sælda. En Svarti-Pétur var einföld og barnsleg sál, er þráði góðleik og samúð, og hann furðaði mjög á þessu og grét sig í svefn nótt eftir nótt. Aftur og aftur reyndi hann í einfeldni sinni að komast í kunningskap við Skít-Madsana, en varð altaf frá að hverfa. Þeir fyrir- litu hann og höfðu andstygð á honum vegna svarta hársins, ráku hann úr hópnum með háðung, eltu hann á röndum og æptu: Svarti-Pétur, Svarti-Pétur, svei! Tímar liðu og Svarti-Pétur tók að eldast. Hann hafði starfað mikið um dagana og sumstaðar úti um heiminn könnuðust menn við nafn hans. Það kom fyrir að einum og öðrum Skít-Madsi var sýndur sómi vegna þess, að hann var fæddur með sömu þjóð og Svarti-Pétur. — Svo var það einn dag, að Skít-Madsarnir fóru að at- huga Svarta-Pétur nánar. Og sjá, hann var orðinn gam- all og hvítur fyrir hærum. Þá var eins og þeir vöknuðu af draumi. Nú sáu þeir að Svarti-Pétur var enginn Svarti-Pétur lengur. Hann var orðinn eins og þeir: ósvikinn og ekta Skít-Mads og hafði líklega aldrei verið neitt annað. Og þeir komu heim til hans í flokkum og sýndu honum allan sóma. En Svarti-Pétur, sem hafði þráð samúð um löng og erfið ár, fann nú sér til mikillar undrunar, að vinsemdin og virðingarmerkin létu hann ósnortinn. Og með söknuð > huga sá hann og vissi, að viðurkenningin var komin Þegar hann ekki lengur þurfti hennar með. Þessi smásaga gefur innsýn í særða og beiskjufulla sál. Ellin hefir ekki léð þessum manni mildi og ró, ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.