Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 87
ídunn Qeorg Brandes. 81 hann upp úr sér þeirri pólitísku töfraformúlu, sem lík- legust er til að sefja múginn. Eins og frændi hans í dýrafræðinni er hann að öskra mestan hluta æfinnar 0. s. frv. Þá er Brandes hóf leiðangur sinn gegn ófriðarbrjál- æðinu, mun hann ekki hafa gert sér neinar tálvonir um árangurinn. Hann vissi manna bezt, að heimurinn er heimskur og þrár og mannfólkið tornæmt á sannindi og siðgæði. Á einhverjum stað segir hann: »Þeir eru fáir, sem vita að manndómur er meira virði en þjóðerni«. En þrátt fyrir alt hefir hann þó vonað að einföld orð heilbrigðrar skynsemi myndi einhver áhrif hafa. Þar skautst honum heldur ekki. Að vísu höfðu orð hans engin áhrif á þá rás viðburðanna, sem knúði þau fram. En í ungum, móttækilegum, spyrjandi hugum, sem fóru villir vegar — og þeir voru margir á þeim árum — hafa orð hans fundið hljómgrunn. Það er vafasamt hvort nokkur rit önnur, sem út hafa komið á Norðurlöndum á seinni árum, hafi greypt sig dýpra í hugi ungra manna en bækur Brandesar um styrjöldina og friðarsamning- ana. Það er einnig vafamál, fyrir hvora herferðina hann hlýtur meiri orðstír fyrir dómstóli sögunnar: þessa síð- ustu, eða þá er hann hóf fyrir 50—60 árum. Fjórir stórpólitískir loddarar voru fyrir skömmu sæmdir friðarverðlaunum Nobels. Sú ráðstöfun hefir ef til vill fengið mörgum undrunar, en lítil ástæða er til að telja slíkt eftir. Ætla má að mennirnir hafi fulla þörf fyrir uppörvun í starfi sínu að undirbúningi nýrrar styrjaldar. — Georg Brandes fékk engin Nobelsverð- laun, fremur en Henrik Ibsen á sínum tíma. Engin á- stæða er til að harma það. Hefði gamla manninum hlotnast sá heiður, er ekkert líklegra en að það hefði einungis orðið til að vekja hjá honum tortrygni, þannig löunn XI. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.