Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 98
92 Ritsjá. IÐUNN Hún stillir hörpuna mildum móöurhöndum svo aÖ „geislum stafar grund og dal og gulli á sæinn varpar". Ef að örlagabörn þjóöarinnar á þessari öld opnuöu sál sína fyrir þeim geislum, sem lífsskoöun Huldu veitir, þá væri minna dansað eftir töfrandi hljóðfalli augnabliksunaðar og skuggamyndum kjarnsæisstefnunnar. Hér verða aðeins nefnd örfá kvæði sem mér þykja hugnæmust í bókinni: „Förukonan", „Brúðurin á Dröngum", „Reyniey", „ívar Ingimundarson", „Aron Hjörleifsson", „Við yzta haf“ og „Þar dali þrýtur". ÞaÖ kvæöi er og verður eitt af fegurstu listaverkum í ís- lenzkum bókmentum. Kvæðið endar á þessari vísu: Enn krjúpa í guðsleit við grátur mínar og gefa sinn heilaga draum örlagabörn, er almæftið stráir sem angandi rósum í hraðfleigan straum. I sæ falla elfur og aldir fennir en ilmur hins fegursta varir hjá mér. Sjált vorið, mannhjartans gróður er gáta, sem guð einn skilur og sér. Látlaust og ljúflega bendir Hulda á langmið hinna dýpstu vona — samúðar — og lífsþrá mannssálarinnar: „Því ratar loflin hin litla dúfa að lönd eru bak við hvern sævarhyl". Um stjörnur þær, sem vísa leið yfir tímans djúp, segir hún: „Nefn hvað sem vilt þann undrageislann glaða þann gullna staf, sem Agli Iýsti heim; sem Þorkel Mána lét í Ijósi baða og lypti Síðu-Halli örmum tveim. Hér er eigi rúm til að rita ýtarlega um þessa ljóðabók, en einni athugasemd vildi eg varpa fram: Ljóðskáld sem getur orkt kvæði eins og beztu perlurnar í þessari bók, á ekki að gefa út annað en það sem hjarta skáldsins Ieggur því á tungu á áhrifa- næmustu augnablikum. Skáldkonan hefir tileinkað eiginmanni sínum Sigurði S, Ðjark- lind þessi ljóðmæli. P. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.