Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 10
4 Jón A. Hjaltalín. IÐUNN ágætlega kveðin og verður vonandi prentuð áður en á löngu líður. Hjaltalín sagði síðar, að þessi atburður hefði haft all- mikil áhrif á hagi sína. Gekk honum nú auðveldar en áður að ryðja sér braut, enda var sú venja á Englandi á þeim tímum, að þeim mönnum, er drotningin sýndi á einhvern hátt sóma, veittist léttara en öðrum að komast í góðar stöður. Arið 1871 þann 5. des. varð hann undir- bókavörður við Advocates Library í Edinborg. Gegndi hann því starfi í átta ár og samdi á þeim tíma mikla og merkilega bókaskrá fyrir safnið. 19. nóv. 1879 varð hann undirbókavörður við Háskólabókasafnið í Edin- borg. — Hann var skipaður forstöðumaður Möðruvalla- skólans 30. júní 1880. Mun Tryggvi Gunnarsson hafa átt mikinn þátt í því að Hjaltalín fékk skólastjóra- stöðuna. Þannig kom Hjaltalín aftur heim til föðurlandsins eftir 14 ára útivist. Allan þann tíma hafði hann þráð að komast heim aftur, en hafði ekki átt kost á sæmi- legu embætti. Staða hans í Edinborg var ekki vel laun- uð og tilraunir hans til fá betri embætti þar mishepn- uðust. Haustið 1878 sótti hann um bókavarðarstöðu við safn lögfræðingafélags í Edinborg (Society of Writers to Her Majestys Signet). Þótti það hin mesta virðingar- staða, enda sóttu um hana milli 30 og 40 menn, og sumir þeirra stórfrægir. 16 merkir Englendingar skrifuðu meðmæli með Hjaltalín. Þessi bréf voru prentuð og eru þau full aðdáunar að dugnaði, gáfum og þó einkum mannkostum Hjaltalíns. Meðal þessara manna var James Bryce lávarður og nokkrir aðrir af höfuðskörungum brezku þjóðarinnar. (Jr umsækjendahópnum voru svo valdir tveir, sem líklegastir þóttu til að taka við embættinu. Var Hjalta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.