Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 59
IÐUNN Jólaminning. Eg ætlaði að segja ykkur helgisögu. En sú helgisaga er nú gleymd og eg segi ykkur að eins frá þeirri jóla- minningu, sem mér er hugstæðust. En þrátt fyrir það, þótt mér sé þessi minning sérstaklega hugstæð, er nú svo komið, að eg get ekki gert mér þess fulla grein, hvað er eiginleg minning og hvað er skáldskapur sjálfs mín, sem um minninguna hefir ofist. Ef til vill er þó hægt að segja enn þá réttara frá þessu svona: Af því að þessi minning hefir orðið mér sérstaklega hugstæð, get eg nú ekki lengur til hlítar greint á milli þess sem var og þess, sem eg hefi um það hugsað og mig hefir um það dreymt. Og þó er þetta ekkert æfintýri á venju- legan hátt. Um jólin 1919 dvaldi eg í Sigtúnum í Svíþjóð. ]ólin voru haldin mjög hátíðleg þar. Vfir hátíðarhaldinu hvíldi dulræn fegurð og trúarlegur innileiki. A jólanóttina var eg einkagestur skólastjórans í Sigtúnum, Manfreds Björk- quists, og það var mér bæði ánægja og upphefð. En nú er þetta alt komið inn í rökkur fyrnskunnar. Eg man það, en mér finst það koma mér svo undur lítið við. En frá þessum jólum er þó ein minning, sem eg virki- lega á, minning, sem mér finst vera bjartara um með hverju ári sem líður. Og þó man eg ekki við hvaða dag þessi minning er bundin. Eg man að eins, að það var einhvern dag jóla 1919. Nálægt 10 km. veg frá Sigtúnum er gamall herra- Qarður, sem heitir Vengarn. Nú er þar uppeldisstofnun fyrir unga glæpamenn, börn og ungmenni, sem hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.