Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 45
IÐUNN Konungssonurinn Hamingjusami. 39 förum suður til Pýramídanna. Vertu sæll!« og á svip- stundu hvarf hún. Um háttatíma kom hún til borgarinnar og sá líkneskið á súlunni háu. >Þarna skal eg hvíla mig«, sagði hún við sjálfa sig og settist beint niður á milli fótanna á Konungssyninum Hamingjusama. Henni var rétt að renna í brjóst, þegar stór vatnsdropi draup ofan á hana. »En hvað þetta er skrítið!« sagði hún. »Það er alveg heiðríkt og þó rignir«. Þá draup einn dropinn til, og enn einn. Hún Ieit upp fyrir sig og sá — ja, hvað sá hún? Augu Konungssonarins Hamingju- sama voru full af tárum, og tárin streymdu niður eftir andlitinu. Hann sýndist vera svo yndislega fagur í tungl- skininu, að litla Svalan komst innilega við. »Hver ert þú?« spurði hún. — »Eg er Konungssonurinn Ham- ingjusami«. — »Af hverju ertu þá að gráta?« — »Þegar eg var lifandi og bar mannlegt hjarta í brjósti*, svaraði líkneskið, »vissi eg ekki, hvað tár voru, því þá bjó eg í höllinni Vanangur, en þar er sorginni ekki leyfð inn- ganga. Á daginn lék eg mér með félögum mínum í ald- ingarðinum, og á kvöldin stýrði eg dansinum í Stóru Höllinni. Aldingarðurinn var girtur hárri girðingu, en aldrei hirti eg um að spyrja, hvað hinumegin væri; alt umhverfis mig var svo fagurtY Hirðmenn mínir kölluðu mig Konungssoninn Hamingjusama, og vissulega var eg hamingjusamur, ef hamingjan er fólgin í skemtunum. Þann veg lifði eg og þann veg dó eg. Og nú, þegar eg er dauður, hafa þeir hreykt mér svo hátt, að mér gefur á að líta allan ljótleikann og alla eymdina í borginni minni, og þó hjarta mitt sé úr blýi, get eg ekki tára bundist. í fátæklegu hreysi í borginni minni kem eg auga á konu, magra og þreytulega í framan, sitja við sauma. Á rúmfleti í einu horninu í herberginu liggur litli drengurinn hennar veikur. Móðir hans á ekkert til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.