Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 20
14 Jón A. Hjallalín. IÐUNN mun mörgum hafa fundist, að nú væri á enda einn kaflinn í menningarsögu vorri. Nú komu nýir tímar. Skóla og kennara verður að dæma eftir árangrinum sem náðst hefir. Og það er enginn vafi á því, að Möðru- vallaskólinn og Hjaltalín skipa hér veglegt sæti. Lang- flestir nemendur Hjaltalíns voru alþýðumenn, bænda- synir, sem síðan hafa orðið bændur. Að eins örfáir hafa gengið mentaveginn. Skólinn hefir mótað álitlegan hluta af bændastétt vorri, einkum á Norður- og Austurlandi, og mannað hana meir en nokkur önnur stofnun. En það er ekki að eins sem bændur að Möðruvellingar hafa getið sér góðan orðstír. Margir þeirra hafa skarað fram úr í öðrum atvinnugreinum eða komist til mikilia virðinga í opinberu lífi þjóðarinnar. Þannig hafa 18 af lærisveinum Hjaltalíns orðið alþingismenn. Meðal þeirra eru einnig margir merkustu forstöðumenn kaupfélaganna og nokkrir af helztu stórkaupmönnum landsins og margir útgerðarmenn. Nálega á hverju sviði þjóðfélagsins má finna atkvæðamenn, sem notið hafa kenslu og leiðsagnar Hjaltalíns. Fjölda margir af lærisveinum hans hafa verið vel ritfærir menn og orðhagir. Er það bezti dómurinn um íslenzkukenslu Hjaltalíns. Auðvitað er það ekki Hjaltalín einum að þakka, að skólinn hafði svo mikil og góð áhrif. Lærisveinarnir munu yfirleitt hafa verið betri en alment gerist, og svo var skólinn svo lánsamur, að hafa Stefán Stefánsson fyrir kennara. Stefán og Hjaltalín voru harla ólíkir menn að skap- lyndi og skoðunum, en þetta var einmitt til góðs, því þeir bættu hvor annan upp. Báðir elskuðu þeir skólann og höfðu bjargfasta trú á tilgangi hans og þýðingu fyrir þjóðina. Og báðir voru nægilega víðsýnir íil þess að láfa ekki blekkjast af gömlum venjum og arfsögnum. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.