Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 17
IÐUNN Jón A. Hjaltalín. 11 við það eitt, að nemandinn hefði gagn af því, er hann læsi, hvort sem það væri mikið eða lítið að vöxtunum. Hin mentandi og þroskandi áhrif námsins voru honum fyrir öllu. Þetta er rétt, en þó ekki að öllu leyti. Eigin- lega var Hjaltalín strangur og kröfuharður kennari. Hann lét nemendur lesa þungar bækur. I öðrum bekk var í minni tíð lesin »Royal Readers« V., og var það sannarlega þung bók fyrir okkur á því stigi, og enskan þurfti meiri tíma til lestrar en nokkur önnur námsgrein í skólanum. Var ekki laust við að hinum kennurum skólans þætti hann fullharður í kröfum og láta sínar námsgreinar taka upp of mikið af tíma skólapilta. Hann lagði mikla áherzlu á, að kenna piltum að tala ensku, og hafði sífelt talæfingar með þeim. Mun hann vera fyrsti kennari landsins, er gerði það. Kennari var Hjaltalín ágætur. Um það munu víst ílestir, er til þektu, vera sammála. Mér finst hann bezti kennari, er eg hefi haft hér á landi, að undanskildum Stefáni Stefánssyni, sem vafalaust má telja bezta kenn- ara landsins á síðari tímum. Milli þeirra var yfirleitt góð samvinna, þó stundum hafi ef til vill kastast í kekki ineð þeim, einkum á fyrri árum. En það er mér kunnugt, að síðasta árið sem Hjaltalín var skólastjóri, var það hans mesta áhugamál, að Stefán tæki við skólanum eftir sinn dag. Sagði hann það oft, að hann treysti Stefáni betur en nokkrum öðrum manni til þess að takast þann vanda á hendur. Kvaðst hann ekki deyja rólegur, nema hann sæi Stefán sem eftirmann sinn. Hjaltalín var skýr og ljós í kenslu sinni, og hafði einstakt lag á að útskýra tungumálin fyrir nemendum. Hann var fastmæltur og seinmæltur og allir hlutu að taka eftir því, er hann sagði. Hann þoldi illa deyfð og áhugaleysi pilta og hafði þá til að vera neyðarlegur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.