Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 66
IÐUNN Georg Brandes. Þá er Þór glímdi við fósiru Útgarðaloka forðum, kom hún honum á kné. I viðureign sinni við Georg Drandes varð Elli kerlingu ekki einu sinni svo mikið ágengt. Brandes varð aldrei gamall, þótt áratugirnir hlæðust að höfði honum. Að minsta kosti ekki í þeim skilningi, að hann þreyttist og gæfist upp. — Margir mætir menn hafa átt sér sorglegan æfiferil. I æsku rót- tækir frjálshyggjumenn, vakandi og víðsýnir umbóta- menn. I ellinni fórnir afturhvarfs og íhalds, er fótum tróðu allar sínar æskuhugsjónir, — steinrunnin nátttröll, er steyttu hnefann móti sólrenningunni. Þessa smán lét Georg Brandes aldrei yfir sig ganga. I tvo mannsaldra hefir staðið gnýr um nafn hans á Norðurlöndum. I tvo mannsaldra hefir hann ávalt verið að finna þar, sem bardaginn var heitastur. Þegar rang- sleitnin og heimskan óðu uppi og sýndust alvaldar og flestir voru hugdeigir og þögðu, þá lét hann raust sína gjalla. Oþreytandi sýndist hann og ótæmandi. Áratug eftir áratug vann hann af hinu sama kappi og sömu elju — jós úr nægtahorni sínu. Hvert ritverkið rak annað. Og þótt skoðanir hans á mönnum og málefnum tæki ýmsum breytingum, eftir því sem árin liðu, er þó línan í starfsemi hans einkennilega bein og óbrotin. I því sambandi er vert að benda á það, að síðustu bækur hans: »Hellas«, »Munnmælin um ]esú« og sú allra síð- asta — um frumkristnina — er kom út nokkrum dög- um áður en hann andaðist, fjalla einmitt um þau efni, er honum voru hugleikin þegar á unga aldri. Og í að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.