Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 37
ÍÐUNN Andinn frá Worms og örlög hans. 3f vizka bauð honum. Á þessu sviði lágu ekki nógu skýr drög fyrir frá hans hendi, svo að fylgjendur hans gæfu grundvallað á því hina nýju kirkjudeild. En ekki virðist það að ástæðulausu, þótt undrun væri látin í ljósi yfir því, að fylgjendur Lúthers, sem tóku við stjórn hinnar nýju stefnu eftir hans dag, skyldu ekki sýna þess nein merki í verkinu, að þeir hefðu orðið snortnir af anda hans, heldur binda þeir sig eingöngu við bókstaf orða hans. En til þess að ástæðan fyrir þessu verði skilin, þá þarf maður að gera sér greirv fyrir því, hvað til grundvallar liggur fyrir hinni almennu þörf manna til að eiga kennisetningar, sem þeir geti verið sannfærðir um að séu óskeikular og sem allir viðurkenni. II. í flestra brjóstum býr tilfinning sú, sem nefnd hefir verið þrá eftir sannleikanum eða þekkingarþorsti. Mönn- um er það knýjandi þörf að eiga sem ákveðnasta mynd af heimi þeim, sem við lifum í og þekkja lögmál þau, sem hann lýtur, vita ákveðið um hlutverk sitt í þessu lífi og hvernig trygð verði hamingja í framtíðinni. Þorstinn eftir sannleika og þekkingu í þessum efnum og efasemdir geta valdið miklum sársauka. Því hefir'svo mikil áherzla verið á það lögð, að þeim þorsta yrði svalað eða þorstatilfinningin deyfð. En það er ekki hlaupið að því að vita allan sannleika og langt myndi þess að bíða að þekkingarþorstanum yrði svalað á þann hátt, að ekkert væri lengur lil fyrir manninn að nema og leita að. En maðurinn fann aðra leið beinni og fyrirhafnar- minni út úr þeim vanda. Það bezta og sannasta, sem hann þekti, tók hann saman og setti í kerfi og sló því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.