Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 12
Guðrún Helga Brynleifsdóttir, hdl. og einn eigenda Lögfrœðistofu Reykjavíkur, Ólafur Garðarsson, hrl. og sömuleiðis einn eigenda stofunnar,
Kjartan Georg Gunnarsson, framkvæmdastjóri SP-fjármögnunar, Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og einn eigenda stofunnar, og Stefán Hilm-
arsson, löggiltur endurskoðandi hjá KPMG. FV-myndir: Geir Olafsson.
Lögfræðistofa Reykjavíkur
igendur Lögfræðistofu Reykjavikur fögnuðu því á dög-
unum að stofan hefur verið sameinuð Lögmönnum á
Seltjarnarnesi og er flutt í nýtt húsnæði við Vegmúla 2.
Stofan var áður við Laugaveg. Hátt í tvö hundruð manns sam-
fögnuðu með eigendum stofunnar í hinum nýju og glæsilegu
húsakynnum við Vegmúlann. 33
Elvar Rúnarsson, lögfræðingur hjá Islandsbanka, Eggert Jónsson í
Hreysti, Smári Hilmarsson, lögfrœðingur Húsasmiðjunnar, og Guðrún
Helga Brynleijsdóttir, lögmaður og einn eigenda Lögfræðistofu Reykja-
víkur.
Hjónin, Pétur Þór Pétursson lögmaður og Jónína Bjartmarz, lög-
maður og alþingismaður, komu færandi hendi í móttökuna.
Lengst til hægri er Jóhannes Albert Sævarsson, hrl. og einn eig-
enda Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Er þitt fyrirtæki öruggt
=1=
ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS
Simi 530 2400
12