Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 75
Sterkar herferðir Vinna „Mér finnst ímark hátíðin eiga fullan rétt á sér og vera að mörgu leyti góð,“ segir Þormóður Jónsson, fram- kvæmdastjóri Fítons. „Þessi dagur í heild er góður vettvangur Jyrir markaðsfólk að hittast þó svo skoðanir séu auðvitað skiptar á því hversu mikið eigi að leggja í hann. Við sjáum að herferðirnar sem sigra eru yfirleitt mjög sterkar og þannig eru viðurkenningarnar nokkuð góður mælikvarði á árangur. Eg er mjög hlynntur fyrir- lestrunum og finnst gott að hafa þá þennan sama dag en það er spurning hvort ekki mætti ljúka deginum á annan veg. Til dæmis með dansleik eða einhverju formlegu um kvöldið. Svo gæti ég vel séð fyrir mér að Borgarleikhúsið hentaði betur en Háskólabíó og td. kynningarnar í anddyrinu myndu njóta sín betur. Það má alveg vera uppselt á þennan dag, það er ekkert vandamál. En í heild er þetta ánægjulegur dagur og mikið er um að vera.“ flTHYGLISVERÐUSTl AUGLÝSINGARNAR Gúrú gerir grín TALfrelsisherferðin var kosin besta herferð ársins en hún var unnin af Fíton í samvinnu við Pegasus, Reyni Lyngdal, Þorstein Guðmundsson leikara og Ara Magg ljós- myndara. „TALirelsiskort eru fyrirframgreidd símkort sem sett voru á markað 1999,“ segir Ragnar Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Fíton. ,Ákveðið var í upphafi að nota húmor við markaðs- setninguna og var fyrsta auglýsingaherferðin unnin með Tvihöfða þar sem m.a. var gert grín að ýmsum notkunarmögu- leikum vörunnar. Þær auglýsingar slógu rækilega í gegn og fékk Gúrúinn það erfiða verkefni að fylgja þeirri herferð eftir. Eftir umfangsmikla hugmynda- og rannsóknavinnu var valin sú hugmynd að búa til Gúrú sem er andlegur leiðtogi og mikill spekingur. í auglýsingunum er gert grin að stóru en jafnframt litið áberandi sviði mannlifisins sem eru andleg mál og nýaldar- speki. Gúrúinn kastar fram misgáfúlegri speki og snýst oft í heilan hring innan sömu auglýsingarinnar." Tengslin ekki augljós „Herferðin fór af stað haustið 2001, á sama tíma og skólastarf var að hefjast og var stíluð á markhóp- inn 15 - 25 ára,“ segir Halla Helgadóttir hönnuður. „Eins og fyrri herferðin náði hún að höfða til mun stærri hóps og styrkja almennt ímynd vörunnar í hugum fólks. Lögð var áhersla á að samræma útlit á öllu markaðsethi TALs meðan á herferðinni stóð. Herferðin var keyrð í sjónvarpi og dagblöðum en einnig voru notuð kortin sjálf, pakkningar utan um símatilboð, plaköt, veggskreytingar i verslunum Tals auk veðurskilta í sjónvaipi. Tengingin við vöruna er undirliggjandi og ekki endilega augljós því í öllu auglýsingaefni var að finna smáskilaboð irá Gúrúinum þar sem hann ráðlagði fólki sjálfsaga, frelsi og jákvæðni." Götóttur - í flokki kvikmyndaðra auglýsinga Auglýsingin var hluti herferðarinnar „íslenskir ostar - hreinasta afbragð". Markmið herferðarinnar var að auglýsa gæði íslenska ostsins og var það m.a. gert með því að sýna fáránlegar kvartanir yfir því sem er í fullkomnu lagi. Það var kvikmyndafyrirtækið Hugsjón sem vann auglýsinguna en leikstjóri var Gulli Maggi. Auglýsingin er gott dæmi um það þegar allir þeir ólíku þættir sem saman eru komnir í einni sjónvarpsauglýsingu ganga upp - handrit sem batnar stöðugt í vinnsluferlinu í höndum leikstjóra, leikara, förðunarmeistara, Ijósamanna og klippara. í könnun sem Plúsinn gerði meðal almennings á því hver af tilnefndum sjónvarpsauglýsingum væri best varð „Götóttur" einnig hlutskörpust. Þrjú þúsund manns tók þátt í þeirri könnun. Götöttir, mjúkir, stinnir íslenskir ostar hreinasta afbragð www.ostur.is ,j| ^ AÁ'wP Æm ' F ■ ;« i- 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.