Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 73
 Glitnir er til húsa í íslandsbanka, Kirkjusandi. Ráðgjafar Glitnis skoða huaða fjármögnunarleið hentar í huerju tilfelli fyrir sig. Glitnir leggur áherslu á skjóta afgreiðslu umsókna. ^ Glltnir Kirkjusandi • www.glitnir.is Sími 560 8800 • Fax 568 8810 Leigugreiðslur vegna fjármögnunar eru gjaldfærðar í skattuppgjöri. Tækið er því ekki eignfært né afskrifað í skattuppgjöri þótt slíkt sé gert í fjárhagsuppgjöri. Þegar leigutími er styttri en afskriftartími tækis mynd- ast nokkurs konar flýtifyrning sem leiðir til lægri skatt- greiðslna á leigutímanum. Fjármögnunarleiga verður því oft hagstæðari en þegar um lánsfjármögnun er að ræða. „Við vinnum náið með fyrirtækjum að útfærslu fjármögnunar sem hentar starfsemi hvers og eins," segir Þórður. „Það er t.d. mismunandi hvað hentar hverju fyrirtæki varðandi leigugreiðslurnar. Þær geta verið breytilegar innan ársins og tekið þannig mið af væntanlegu tekjustreymi. Eins er hægt að taka mið af erlendri myntkörfu eða íslenskum krónum eða sam- blandi af innlendum og erlendum gjaldmiðlum, allt eftir því hvað hentar viðkomandi fyrirtæki." Rekstrarleiga bifreiða Þórður segir mikla aukningu hafa verið í rekstrarleigu bifreiða undanfarið en rekstrarleigan er unnin í samstarfi við bifreiðaum- boðin. „Fyrirtæki og opinberir aðilar nota þessa leið í vaxandi mæli varðandi fólksbifreiðar og minni atvinnubíla sem notaðir eru í starf- seminni," segir hann. „Þetta var fyrst kynnt hér á landi árið 1996 af Glitni og vöxturinn hefur verið stöðugur síðan. Venjulega eru gerðir samningar til 24 eða 36 mánaða og innifalið í mánaðarlegri leigu er notkun, viðhald og þjónusta. Bílunum er svo skilað í lok samnings og þannig losna fyrirtæki undan áhættu við endursölu þeirra. Þeir sem slíka samninga gera eru þannig alltaf á nýlegum bifreiðum sem líta vel út og eru öruggir í rekstri og styðja þannig við jákvæða ímynd fyrirtækisins. Bifreiðin er ekki eignfærð hjá leigutaka og eru leigugreiðslur því gjaldfærðar." Útreikningar á vef og sjálfvirk svörun umsókna Einfalt er að finna út fyrirfram hvernig greiðslur verða miðað við ýmsar forsendur og mismunandi fjármögnunarform með því að notfæra sér reiknivélar Glitnis sem eru á heimasíðu fyrirtækisins, www.glitnir.is. Þar er einnig að finna mjög ítarlegar upplýsingar um allar fjármögnunarleiðir. Viðskiptavinir geta sótt um fjár- mögnun á vefnum með sérstökum umsóknum. Þegar um bílafjár- mögnun er að ræða eru umsóknir afgreiddar að stórum hluta á sjálfvirkan hátt. Svar við umsókn berst því oftast mjög fljótt, hvort sem sótt er um utan eða innan venjulegs vinnutíma. Þegar um tækjafjármögnun er að ræða þarf oft frekari upplýsingar en komast fyrir í umsókn þar sem venjulega er um meiri fjárfestingu að ræða. Slíkar umsóknir eru alla jafna afgreiddar á innan við sólarhring frá því nauðsynlegar upplýsingar liggja fyrir en ráð- gjafar okkar eru ávallt reiðubúnir að veita viðskiptavinum ráðgjöf varðandi fjármögnun að sögn Þórðar. 99 Markaðshlutdeild fjármögnunarfyritækja 2001 SP Fjármögnun 19% Lýsing 35% Glitnir 46% AUGLÝSINGAKYNNING 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.