Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 41
VIÐTflL HflFNflÐI FORSTJÓRflSTflRFI Cargolux veltir 74 milljörðum Bláfugl velti rúmlega einum millj- arði króna fyrsta heila rekstrar- árið, sem var í fyrra, eða um 80 milljónum á mánuði. Þórarinn segir að afkoman verði réttum megin við núllið en rekstur einnar vélar geri þó ekki meira en að standa í járnum og rúmlega það ef vel gengur. Fleiri einingar þurfi til að ná fastakostnaðinum niður. I áætlunum hafi verið gert ráð fyrir að fyrirtækið yrði arðbært með fyrstu flugvél og allt bendi til þess að svo verði. Ný vél verður tekin í notkun um mitt þetta ár. Eignar- aðild að Bláfugli er dreifð, hlut- hafar eru um 40 talsins, þar á meðal eru starfsmenn fyrirtækis- ins. „Þetta eru einstaklingar sem ekki tengjast neinum áhrifahópi í samfélaginu. Yið erum gjörsam- lega sjálfstæðir. Það er mjög nota- leg tilfinning að vera með sjálf- stæðan rekstur og dreifða eignar- aðild, einnig er það notalegt að þó nokkrir starfsmenn hafa verið reiðubúnir að leggja sparifé sitt í þennan rekstur. Það sýnir að þeir hafa trú á þessari starfsemi,“ segir Þórarinn. Flugfraktin hefur farið ört vaxandi undanfarin ár, um 10-30 prósent milli ára tíma- bilið 1995-2000 og svipað 2001-2002. Hvað Cargolux varðar þá er það miklu umfangsmeira og rótgrónara fyrirtæki. Það var stofnað árið 1970, m.a. af Loftleiðum, en í dag rekur það ellefu Boeing 747-400 breið- þotur. Loftleiðir og Flugleiðir áttu þriðjungshlut í Cargolux þegar Loftleiðir seldu bréfin árið 1982, sem Lufthansa keypti svo nokkru síðar. Cargolux var með 740 milljóna dollara veltu árið 2000, eða 74 milljarða íslenskra króna, og hefur verið rekið með hagnaði árum saman. Starfsmenn eru um 1.300 talsins. Stærstu eigendur eru Luxair að u.þ.b. þriðjungi, bankar og einstaklingar í Lúxemborg með þriðjung og SwissAir að þriðjungi en það fyrirtæki varð nýlega gjaldþrota og verða þeirra bréf seld nýjum hluthafa á næstunni. 33 Þreyttur á heimsbrölti „Ég var orðinn ansi þreyttur á ferðalögum og heimsbrölti þannig að þetta hentaði mér ágætlega. Að hluta til er þessi uppbygging hjá Bláfugli komin til vegna þess að ég er ánægður með að búa á íslandi og þarf að fá útrás fyrir orkuna einhvers staðar.“ viss og hlaupi ekki úr böndunum. Maður sér alltof mörg dæmi um fyrirtæki sem skjótast upp á himininn eins og rakettur og hljóta síðan sömu örlög, springa með ljósadýrð og hverfa út í myrkrið. Við höfum engan áhuga á því. Allt sem við höfum gert ffam að þessu til að leggja grunninn að starfsemi Bláfugls hefur verið á annan veg. Við erum hér til lang- frama. Við höfum úthald og orku og ætlum að nýta það skynsam- lega. Það er ætlun mín og annarra sem standa á bak við þetta fyrir- tæki að Bláfugl verði öflugt flug- félag þegar fram líða stundir," segir hann. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.