Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 49
(Ráðning Þórarins) ORRAHRÍÐIN í KRINGUM LflNDSSÍIVIflNN knu Sl Eigandi Símans komst að þeirri niðurstöðu eftir tveggja og hálfs árs starf Þórarins V. Þórarinssonar sem forstjóra Landssímans að hann væri ekki rétti maðurinn í starfið; að valið á honum hefði verið mistök. En hvernig mynduð þið finna og velja rétta einstaklinginn? Einu getum við lofað, það er meira verk en þið haldið. Yfirleitt stendur valið á milli innan- hússfólks eða einhvers utanaðkomandi. Samkvæmt könnun Fijálsrar verslunar fyrir nokkrum árum komu ijölskyldutengsl við sögu í um þriðjungi allra forstjóraráðninga hjá 100 stærstu fyrirtækjum landsins. Ráðningar tengdar „hausaveiðum", pólitík, valdahópum og innanhússfólki komu þar á eftir. I að- eins tíu prósent tilvika var auglýst eftir forstjóra. Þórarinn Y. Þórarinsson, þá stjórnarformaður Landssímans og ffamkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands Islands, var ráðinn forstjóri Landssímans um Jónsmessuna árið 1999, nánar tiltekið föstudaginn 25. júní það ár. Þetta var pólitísk ráðning. Halldór Blöndal, þáverandi samgönguráðherra, lofaði Þórarni stöðunni og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra var að efna það loforð þegar hann lét Friðrik Pálsson, stjórnarfor- mann félagsins, ganga frá ráðningu hans á fyrsta stjórnarfundi Friðriks í félaginu. Fram hefur komið að kunnir þungavigtar- menn úr röðum vinnuveitenda mæltu sérstaklega með Þórarni í starfið. Þótt ráðning Þórarins hafi ekki komið á óvart, það hafði verið kvittur um hana um nokkurt skeið, vafðist það fyrir ýmsum hvers vegna starfið skyldi ekki vera auglýst og sömu- leiðis hvers vegna framkvæmdastjóri samtaka vinnuveitenda til þrettán ára með mjög verðmæta reynslu af kjaramálum og samningum á vinnumarkaði, en enga reynslu af að stýra fyrir- tæki og hvað þá fyrirtæki í samkeppni, yrði fyrir valinu. Ráðn- ing hans var hins vegar rökstudd með því að yfirgripsmikil reynsla hans hjá vinnuveitendum myndi nýtast honum vel við að stýra Símanum og að hann hefði mikinn metnað til að reka öflugt símafyrirtæki í almenningseign sem til stæði að einka- væða. Flestir féllust á þessi rök og ekki varð neinn hvellur í fjöl- miðlum eða vandlæting hjá almenningi yfir því að Þórarinn fengi starfið og að Guðmundi Björnssyni, þáverandi forstjóra, sem skilað hafði góðum árangri í rekstri fyrirtækisins, yrði sagt upp. Þórarinn hafði jú verið fastagestur á heimilum fólks í gegnum fjölmiðla í áraraðir og nánast hvert mannsbarn þekkti hann. Hvernig á að velja forstjóra?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.