Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 72
Kristján Óskarsson, framkuæmdastjóri Glitnis, segir mikinn uöxt hafa uerið í starfseminni undanfarin ár. Glitnir er stærsta eignafjármögnunarfyrirtæki landsins og hefur mikill uöxtur uerið í starfseminni undanfarin ár,“ segir Kristján Óskarsson framkuæmdastjóri. „Heildarútlán námu 23 milljörðum króna í lok ársins 2001 en fjöldi samninga og lána uar þá 16.837.“ Heildarútlán Glitnis í milljörðum króna 25 1997 1998 1999 2000 2001 Glitnir aSstoðar annars vegar rekstraraðila við fjármögnun atvinnutækja og atvinnuhúsnæðis en hins vegar einstaklinga við fjármögnun bifreiða. Fyrirtækið hefur starfað frá árinu 1985 og er leiðandi í eignafjármögnun hér á landi. Glitnir er í alþjóðlegu samstarfi á sviði eignafjármögnunar sem meðlimur í samtökunum International Finance and Leasing Association. Aðeins eitt fyrirtæki frá hverju landi fær aðild að samtökunum, venjulega leiðandi fyrirtæki hvers lands. Þetta eru samtök 24 fyrirtækja í jafn mörgum löndum. Aðild Glitnis að sam- tökunum veitir viðskiptavinum Glitnis aðgang að leiðandi fyrir- tækjum víða um heim þegar þörf er á fjármögnun erlendis. „Glitnir er hluti af íslandsbanka og þess vegna getum við boðið viðskiptavinum okkar hagkvæmustu kjör en einnig getum við nýtt okkur þá víðtæku sérfræðiþekkingu sem er til staðar innan bankans við að leysa flókin viðfangsefni fyrir okkar við- skiptavini. Þetta er afar mikilvægt í sífellt harðnandi sam- keppni," segir Kristján. Skattalegt hagræði „Fjármögnunarleiga hentar afar vel þeim fyrirtækjum sem þurfa að taka ný tæki og vélar í notkun í starfseminni," segir Þórður K. Jóhannesson, forstöðumaður ráðgjafarsviðs Glitnis. „Þetta geta verið margs konar tæki, allt frá skrifstofubúnaði upp í iðnaðarvélar eða flutningatæki. Með þessari lausn geta fyrirtæki komið sér upp nauðsynlegum búnaði strax og nýtt þannig tækifæri sem gefast til stækkunar eða með þeim hætti svarað aukinni samkeppni." 72 AUGLÝSINGAKYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.