Frjáls verslun - 01.02.2002, Page 72
Kristján Óskarsson,
framkuæmdastjóri
Glitnis, segir mikinn
uöxt hafa uerið í
starfseminni
undanfarin ár.
Glitnir er stærsta eignafjármögnunarfyrirtæki landsins og
hefur mikill uöxtur uerið í starfseminni undanfarin ár,“ segir
Kristján Óskarsson framkuæmdastjóri. „Heildarútlán námu
23 milljörðum króna í lok ársins 2001 en fjöldi samninga og lána
uar þá 16.837.“
Heildarútlán Glitnis í milljörðum króna
25
1997 1998 1999 2000 2001
Glitnir aSstoðar annars vegar rekstraraðila við fjármögnun
atvinnutækja og atvinnuhúsnæðis en hins vegar einstaklinga við
fjármögnun bifreiða. Fyrirtækið hefur starfað frá árinu 1985 og
er leiðandi í eignafjármögnun hér á landi.
Glitnir er í alþjóðlegu samstarfi á sviði eignafjármögnunar sem
meðlimur í samtökunum International Finance and Leasing
Association. Aðeins eitt fyrirtæki frá hverju landi fær aðild að
samtökunum, venjulega leiðandi fyrirtæki hvers lands. Þetta eru
samtök 24 fyrirtækja í jafn mörgum löndum. Aðild Glitnis að sam-
tökunum veitir viðskiptavinum Glitnis aðgang að leiðandi fyrir-
tækjum víða um heim þegar þörf er á fjármögnun erlendis.
„Glitnir er hluti af íslandsbanka og þess vegna getum við
boðið viðskiptavinum okkar hagkvæmustu kjör en einnig getum
við nýtt okkur þá víðtæku sérfræðiþekkingu sem er til staðar
innan bankans við að leysa flókin viðfangsefni fyrir okkar við-
skiptavini. Þetta er afar mikilvægt í sífellt harðnandi sam-
keppni," segir Kristján.
Skattalegt hagræði
„Fjármögnunarleiga hentar afar vel þeim fyrirtækjum sem þurfa að
taka ný tæki og vélar í notkun í starfseminni," segir Þórður K.
Jóhannesson, forstöðumaður ráðgjafarsviðs Glitnis. „Þetta geta
verið margs konar tæki, allt frá skrifstofubúnaði upp í iðnaðarvélar
eða flutningatæki. Með þessari lausn geta fyrirtæki komið sér upp
nauðsynlegum búnaði strax og nýtt þannig tækifæri sem gefast til
stækkunar eða með þeim hætti svarað aukinni samkeppni."
72
AUGLÝSINGAKYNNING