Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 47
Svona líta gögn út eftir að hafa farið í gegn um tætarann
a3 tæta í smátt allt sem í hann fer, hvort sem það er pappír
eða heil tölva. Pappakassarnir, sem gögnin koma í, eru með-
höndlaðir sem trúnaðarmál og tættir og jafnvel plastpokar
einnig þar sem einn og einn miði gæti leynst í þeim.
Endurvinnsla
Frá upphafi hefur pappírinn, sem kemur til eyðingar, verið endur-
nýttur. Hann er settur í balla sem skipað er út til Noregs og
Hollands og þar er framleiddur úr honum varningur. Algengt er að
búið sé til veggfóður eða eldhúsrúllur svo að eitthvað sé nefnt. (sjá
súlurit um ráðstöfun). Ballarnir eru um hálft tonn að þyngd og er
þetta hráefni sem ýmsir hér á landi hafa gert tilraunir með að nýta,
t.a.m. til uppgræðslu, framleiðslu bréfsefnis, til jarðvegsgerðar og
fleira í þeim dúr.
Fjöldi heimsókna í Gagnaeyöingu á dag
0,0 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0
Öryggisstaðlar
Nýlega tók gildi staðall varðandi öryggi upplýsinga sem er þýðing á
alþjóðlegum staðli. f honum kveður á um hvernig standa skuli að
eyðingu gagnamiðla og sérstaklega bent á að sé á annað borð
leitað til utanaðkomandi aðila til eyðingar, þá séu fengnir þeir sem
hafa til þess reynslu og öryggisbúnað. Með tilkomu þessa nýja
staðals verður nú í fyrsta sinn hægt að vísa til íslenskra hugtaka
varðandi endanlega meðhöndlun gagna í viðskiptasamningum og í
faglegri umræðu.
Langur opnunartími
Viðskiptavinir Gagnaeyðingar geta hvenær sem er sólarhringsins
hringt og pantað til sín starfsmann til að taka við gögnum til eyð-
ingar eða komið með þau sjálfir. Þannig eru þeir ekki bundnir við
hefðbundinn opnunartíma fyrirtækisins sem er til mikilla þæginda
sé verið að ganga frá verkefnum um helgar eða á kvöldin og ekki
ráðlegt að skilja viðkvæm gögn eftir á almannafæri. S3
Daglega fellur til gríðarmikið af uiðkuæmum gögnum eins og
pappírsskjöl, talupptökur, kalkipappír, útskriftir af skýrslum,
einnota prentborðar, segulbönd, færanlegir diskar eða
snældur, Ijósminnismiðar, útskriftir af forritum, prúfunargögn
og kerfisskjöl.
Starfsmaður Gagnaeyðingar, tekur á múti gögnum til eyðingar.
Fyllsta öryggis er gætt uarðandi gögn sem til Gagnaeyðingar
koma og engum utanaðkomandi hleypt inn í uinnslusal þar sem
stóruirkur tætari sár um að tæta í smáar agnir það sem inn
kemur.
IfllHMIÍIMIilllH
47