Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 13
Guðmundur Ólafsson, starjsmaður í fjármálaráðuneyti, Steingrímur Arí Arason, framkvæmdastjóri LÍN, Skarphéðinn Berg Steinarsson,
skrifstofustjóri í forsœtisráðuneytinu, Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu ogformaður nefndarinnar, Jón Sveinsson hrl.
og Sævar Þ. Sigurgeirsson, lögg. endurskoðandi. Mynd: Geir Ólafsson
Valgerður Magnúsdóttir, starfsmaður Fjölskylduráðs, fjallaði um
stöðu kynjanna í átökum fjölskyldulífs og atvinnulífs.
Mynd: Geir Ólafsson
Launamunur
á málþingi
álþing var nýlega
haldið um launa-
mun kynjanna og
var m.a. fjallað um svæðis-
bundinn launamun, hvernig
hægt er að minnka kyn-
bundinn launamun og svo
fjallaði Valgerður Magnús-
dóttir, starfsmaður Fjöl-
skylduráðs, um stöðu karla
og kvenna í átökum fjöl-
skyldulífs og atvinnulífs. S9
Nýr furmaður
□ lafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneyt-
inu, tók nýlega við formennsku í framkvæmdanefnd
um einkavæðingu af Hreini Loftssyni hrl. Meðfylgj-
andi mynd var tekin af nefndinni og starfsmönnum hennar á
fyrsta fundinum eftir að nýi formaðurinn tók við. S5
fyrstu verðlaun, ásamt Árna
mssyni, bankastjóra Búnaðar an a Qejr ólafsson
Hvatningarverðlaun
□ rni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka íslands, af-
henti nýlega Hvatningarverðlaun á námskeiðinu Við-
skiptahugmyndir í Háskóla íslands. Fyrstu verðlaun,
125.000 krónur, voru veitt fyrir verkefnið Víðinesárvirkjun,
sem gengur út á að virkja Lindá í Norður-Þingeyjarsýslu og
selja umframorku. Önnur verðlaun voru veitt fyrir hugmynd
um Vatnagarð og þriðju verðlaun fyrir hugmynd um upplýs-
ingabanka myndbandaleiga. SIl
13