Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.02.2002, Blaðsíða 84
Frá CeBITsýningunni í Hannover 2001. Mikið fjölmenni var á íslenska básnum í tengslum við kynningu Net-Album.netþegar„infotainerinn" Joel Bauel kynnti vörur og þjónustu Jýrirtœkisins. Verkefni Útflutningsráðs Þjónusta Útflutningsráðs íslands við útflutningsfyrirtæki er afar margþætt. Eitt þeirra verkefna sem íslenskum fyrir- tækjum býðst er markaðsráðgjöf erlendis. Frá árinu 1997 hefur Útflutningsráð ráðið til starfa markaðsráðgjafa erlendis sem starfa fyrir nokkur fyrirtæki í senn. Þjónusta þessi þykir bæði sveigjanleg og markviss og hagur þeirra fyrirtækja sem þátt taka er ótvíræður. Þýskalandsmarkaður hefur ávallt þótt afar mikilvægur fyrir íslenska útflytjendur og var áður starfrækt við- skiptaskrifstofa í Þýskalandi á vegum Útflutningsráðs. Kristján Auðunsson tók til starfa sem markaðsráðgjafi í Þýskalandi 1. febrúar 2002, og starfar á vegum Útflutningsráðs fyrir Flugfélag íslands ehf., Ferðaþjónustu bænda, Ferðaskrif- stofu Harðar Erlingssonar og Sæferðir ehf. ,Að undanförnu hef ég unnið með ferðaskrifstofum og ferðaheildsölum við að athuga hvernig íslandi er komið á framfæri við ferðaskrifstofur annars vegar og hins vegar hinn almenna kaupanda,“ segir Kristján. „Það kom í ljós að hin almenna kynning á landinu hefur skilað sér en mikið vantar á að sölu- menn ferðaskrifstofanna hafi næga og sannfærandi þekkingu til að bera til að selja íslandsferðir á \fið- unandi hátt þ.e. að gera ferðamann úr fýrirspyij- anda. Eg hef gert tillögur til nokkurra ferðaskrif- stofa hvernig hægt sé að standa að þessu og er skemmst frá að segja að viðbrögðin hafa verið framúrskarandi.“ Krislján segir Þýskaland gríðarlega mikilvægt Islendingum þar sem mikill velvilji sé almennt ríkj- andi gagnvart landinu og margir vilja skoða það. „Það þarf hinsvegar að fara mismunandi leiðir að Þjóðveijum til að þeir kaupi. Þvi má ekki gleyma að Þýskaland sem nafn á einstöku landi hefur Þau koma að verkefnum þeim sem Útflutningsráð hefur unnið í tengslum við Þýska- landsmarkað: Vilhjálmur Guðmundsson, Kristján Auðunsson, Gyða L. Jónsdóttir og Vilhjálmur Jens Arnason. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.