Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 4
1 c - Fréttaskýring:
- Skoðanakönnun:
Tekst honum að bjarga ATV? Vinsælustu fyrirtækin
- Bilaumboðin:
Huar mun VIS
bera niður?
- Viðtal:
Rekur pöbba
í Frakklandi
EFNISYFIRLIT
1 Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlitshönn-
uður Frjálsrar verslunar, hannaði forsíð-
una. Myndina tók Geir Úlafsson Ijós-
myndari.
6 Leiðari.
8 Auglýsingakynning: DK hugbúnaðarhús.
10 Fréttir: Myndir og frásagnir af fyrir-
tækjum. Sjá einnig á heimasíðunni
www.heimur.is.
18 Forsíðugrein: Fréttaskýring um sögu ATV,
nýja stjórnendur og innkomu nýrra hiut-
hafa. Tekst þeim að bjarga fyrirtækinu?
28 Skoðanakönnun: Viðtal við Jón Ásgeir
Jóhannesson, forstjóra Baugs.
30 Skoðanakönnun: Niðurstöðurnar kynntar.
32 Skoðanakönnun: Viðbrögð
34 Bflamarkaðurinn: Hvar mun VÍS bera
niður?
42 Skipulagsbreytingar: Símakonurnar.
48 Nærmynd: Pórólfur Árnason borgarstjóri.
50 Gestapenni: Sigurður Atli Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Verðbréfasviðs Lands-
banka íslands, um yfirtökur og yfirtökutil-
boðsskyldu.
54 Almannatengsl: Áslaug Pálsdóttir, fram-
kvæmdastjóri AP almannatengsla, fjallar
um kynningu á nýjum vörumerkjum.
56 Úthýsing: Heit ást kólnar fljótt.
58 Uiðtal: Rekur keðju með enskum pöbbum
í Frakklandi og Portúgal.
82 Endurskoðun: Stefán Svavarsson,
löggiltur endurskoðandi, fjallar um sam-
legðaraðferðina.
65 Aukablað: Ráðstefnur og fundir. Umsjón:
Vigdís Stefánsdóttir.
86 Fróðleiksmolar og uíðtöl við ýmsa þjóð-
kunna menn.
70 Uiðtal: Anna G. Sverrisdóttir, aðstoðar-
framkvæmdastjóri Bláa lónsins.
72 Uiðtal: Eiríkur Ingi Friðgeirsson, hótel-
stjóri Hótels Holts.
4