Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 30
VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ 2003
Vinsælasta fyrirtækið 2003
Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?
2003 Röð ‘03 2002 Röð ‘02 Breyting
Bónus 17,9% 1 11,6% 2 6,3%
Hagkaup 8,5% 2 6,9% 4 1,6%
íslandsbanki 7,3% 3 5,1% 6 2,2%
Össur 6,6% 4 7,6% 3 -1,1%
Flugleiðir 6,0% 5 6,0% 5 0,0%
Eimskip 5,5% 6 4,1% 7 1,4%
íslensk erfðagreining 4,9% 7-8 14,7% 1 -9,7%
Landsbankinn 4,9% 7-8 2,5% 14 2,4%
Sparisjóðir 4,6% 9 3,4% 10 1,3%
Búnaðarbankinn 4,0% 10-11 3,7% 8-9 0,4%
IVIarel 4,0% 10-11 2,3% 15 1,7%
Nóatún 3,7% 12 2,6% 12-13 1,1%
Landssíminn 3,4% 13 3,7% 8-9 -0,2%
Samherji 3,3% 14 2,6% 12-13 0,6%
Vífilfell 3,1% 15 1,0% 31-33 2,1%
Fjarðarkaup 2,7% 16 2,2% 16-17 0,5%
VÍS 2,5% 17 2,5%
Baugur 2,1% 18-19 0,9% 34-41 1,2%
Sláturfélag Suðurlands 2,1% 18-19 1,0% 31-33 1,1%
TAL 1,9% 20 1,3% 24-27 0,6%
BYKÓ 1,8% 21-22 2,8% 11 -1,0%
Húsasmiðjan 1,8% 21-22 1,0% 31-33 0,8%
Hekla 1,6% 23-26 0,7% 42-47 0,9%
Mjólkursamsalan 1,6% 23-26 1,2% 28-30 0,5%
Rúmfatalagerinn 1,6% 23-26 0,9% 34-41 0,8%
Útgerðarfélag Akureyringa 1,6% 23-26 0,6% 48-53 1,1%
IKEA 1,5% 27-30 0,6% 48-53 0,9%
KEA 1,5% 27-30 1,2% 28-30 0,3%
Ríkisútvarpið 1,5% 27-30 1,2% 28-30 0,3%
Toyota 1,5% 27-30 1,8% 18-21 -0,3%
Landsvirkjun 1,3% 31-33 1,3%
Nettó 1,3% 31-33 2,2% 16-17 -0,9%
Norðlenska 1,3% 31-33 1,3%
Kaupþing 1,2% 34-36 1,3% 24-27 -0,1%
Orkuveitan 1,2% 34-36 1,2%
Verslunin 10-11 1,2% 34-36 1,3% 24-27 -0,1%
Ölg. Egill Skallgr. 1,0% 37-39 1,3% 24-27 -0,3%
Pharmaco 1,0% 37-39 0,9% 34-41 0,2%
Sjóvá-Almennar 1.0% 37-39 0,7% 42-47 0,3%
ESS0 0,9% 40-44 1,5% 23 -0,6%
Grandi 0,9% 40-44 0,3% 0,6%
Íslandssími 0,9% 40-44 0,9% 34-41 0,0%
Samkaup 0,9% 40-44 0,9% 34-41 0,0%
Vinnslustöðin 0,9% 40-44 0,9%
Atlanta 0,7% 45-51 0,3% 0,5%
ÍSAL 0,7% 45-51 1,8% 18-21 -1,0%
Mjólkurbú Flóamanna 0,7% 45-51 0,7%
Skjár 1 0,7% 45-51 1,8% 18-21 -1,0%
Sp vélstjóra 0,7% 45-51 0,7%
SPR0N 0,7% 45-51 0,7%
Tryggingamiðstöðin 0,7% 45-51 0,9% 34-41 -0,1%
Elkó 0.6% 52-61 0,9% 34-41 -0,3%
Flugfélag íslands 0,6% 52-61 0,7% 42-47 -0,1%
Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?
2003 Röð ‘03 2002 Röð ‘02 Breyting
Flugleiðir 4,8% 1 4,9% 2 -0,2%
Baugur 4,3% 2 9,3% 1 -5,0%
Landssíminn 4,0% 3 4,6% 3 -0,6%
Eimskip 3,7% 4 1,9% 7 1,8%
Búnaðarbankinn 2,4% 5 2,4%
Landsvirkjun 2,2% 6 2,2%
Bónus 2,1% 7 3,5% 5-6 -1,4%
Samherji 1,6% 8-9 1,3% 9 0,3%
Hagkaup 1,6% 8-9 3,5% 5-6 -1,8%
Sjóvá-Almennar 1,3% 10-12 0,7% 0,6%
Nóatún 1,3% 10-12 1,2% 10-11 0,2%
íslensk erfðagr. 1,3% 10-12 0,3% 1,1%
Bónus er komið á fornar slóðir í
könnun Frjálsrar verslunar yfir
vinsælustu fyrirtæki landsins. Það
malar önnur fyrirtæki í vinsældum.
Hagkaup er í öðru sæti.
Mikla athygli vekur eflaust að
móðurfyrirtækið Baugur rýkur upp
fistann og hafnar í 18. sæti, en svo ofar-
lega hefur Baugur aldrei áður verið.
Toppfyrirtæki síðustu þriggja ára,
Islensk erfðagreining, dalar verulega í
vinsældum og lendir í 7. sæti - sem auð-
vitað er ágætur árangur út af fyrir sig.
Könnunin var gerð dagana 20. til 22.
janúar sl. og svöruðu 670 manns af öllu
landinu.
Yinsældir Baugs og Hagkaups eru
ánægjuleg tíðindi fyrir þá Baugsfeðga
Jóhannes Jónsson og Jón Asgeir
Jóhannesson, forstjóra Baugs. Þeim er
hér með óskað til hamingju með
árangurinn. Sérstaka athygli vekur
árangur Baugs. Baugur er móðurfélag
og er ekki lögð á það áhersla að hann
sé öllum kunnur heldur frekar versl-
anir hans, Bónus, Hagkaup og 10-11.
Síðastnefnda verslunin, 10-11, lendir í
34. sæti listans.
Feðgarnir Jóhannes og Jón Ásgeir
hafa verið einna mest áberandi menn í
íslensku viðskiptalífi undanfarin ár. Oft
á tíðum hafa þeir verið mjög á milfi
tannanna á fólki. Jón Ásgeir þó sérstak-
lega undanfarna mánuði.
Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar
erfðagreiningar. Eftir þrjú ár á toppnum
fellur það í sjöunda sætið.
30