Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 88
Jón Karl Olafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Islands. / Flugfélag Islands: Fundarfriður Því er stundum pannig varið ab vinnustaðurinn býður ekki nægan frið til fundahalda ogþá þarfað fara annað. Gott er að geta boðið fundarmönnum upp á bæði fundarfrið og afþreyingu eftir fundina. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Olafsson Sífellt er verið að leita nýrra hugmjmda í markaðssetningu hjá fyrirtækjum í þjónustu. Flugfélag íslands hefur ásamt samstarfsaðilum sínum unnið að stefnumótun í þessum efnum og hefur undir merkjum átaksins „ísland - sækjum það heim“ sett fram ýmsar hugmyndir um eflingu ferðaþjónustu hér innanlands. Ein þeirra var sú að gefa viðskiptavinum kost á að halda sérstaka fundi utan vinnustaða svo að áreiti væri minna og að starfsmenn héldu betur einbeitingu sinni og athygli. Með því er líklegt að árangur fundanna verði betri. Þetta var reynt og árangurinn hefur verið framar vonum. Sl. þrjú ár hefur þessi þjónusta verið byggð upp í samstarfi við hótel viða um land og verið kölluð Fundarfriður. Mikilvægt að ekkert fari úrskeiðis jón Karl Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags Islands, segir að starfsmenn fyrir- tækjaþjónustu félagsins hafa fundið það mjög sterkt á síðustu mánuðum hversu mikilvæg þessi þjónusta er: „í kjölfar þess að ákveðin niðursveifla hefur verið í efiiahagslífi landsins hafa mjög mörg fyrirtæki þurft að endurskoða mikið af sinni starfsemi og þurft til þess gott vinnunæði. Þar sem um framtíð fyrirtækjanna er að ræða er ákaflega mikilvægt að ekkert fari úrskeiðis í undir- búningi slíkra funda og því er þjónusta fagfólks mjög mikilvæg. Það er mismunandi hvort fyrir- tækin kjósa að fljúga fram og til baka samdægurs eða dvelja á staðnum eina til tvær nætur. Það þykir reyndar oft gott að enda fundinn á sameigin- legum kvöldverði og jafiivel fara í ein- hverskonar liðsheildarprógramm. Oft er það kajakasigling, einn golfhringur eða snjósleðaferð, allt eftir stað og árs- tíma.“ fll öllum stærðum Mörg fyrirtæki hafa nýtt sér þessa þjónustu og haldið margs konar fundi, bæði stóra og smáa. „Algengasta stærðin á þessum fundum, sem við erum að sinna, er á bilinu 10 til 50 manns, en einnig hefur verið um að ræða mun stærri fundi,“ segir Jón Karl. „Samstarfsaðilar félagsins eru að sjálfsögðu vanir mun stærri fundum og ráðstefnum og er því þekkingin á slikum viðburðum fyrir hendi. Það er því ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kostur til að skoða ef halda þarf fund þar sem mikil- vægt er að árangur náist.“ S!j Samstarfsaðilar Flugfélags íslands eru nú: HÓtel ísafjörður (80 manna fundaraðstaðal Hótel KEA (230 manna fundaraðstaða) Hótel Reynihlíð (60 manna fundaraðstaða) Hótel Hérað (90 manna fundaraðstaða) □II þessi hótel geta boðið upp á tæknibúnað eins og best verður á kosið, en einnig, sem ekki skiptir minna máli, ákaflega reynslumikið starfsfólk sem þekkir þarfir viðskiptavina í þessum erindagjörðum. Á öllum þessum hótelum er fundaraðstaða til fyrirmyndar og þar eru margar stærðir af sölum og tækjakostur fullkominn. 53 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.