Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 76
Icelandair Hotels: Nordica-hótelið opnar í aprfl Icelandair-hótelin bjóða eina íjölbreytt- ustu ráðstefnu- og fundaraðstöðu lands- ins, bæði hvað varðar stærð, aðstöðu og fjölbreytileika þjónustu og einnig m.t.t. staðsetningar. Icelandair-hótelin eru 8 tals- ins, tvö í Reykjavik, Hótel Loftleiðir og nýja Effir vigdisi Stefánsdóttur Nordica-hótelið, en í nágrenni Reykjavíkur eru Hótel Selfoss, Hótel Flúðir og Hótel Rangá. I apríl á þessu ári verður nýja Nordica-hótelið opnað eftir stækkun og viðamiklar endurbætur, en hótelið sem hét áður Hótel Esja hefur verið lokað frá því í nóvember í íyrra. Nordica- hótelið verður ijögurra stjörnu glæsihótel með 284 herbergjum og kemur það til með að veita áður óþekkta möguleika hvað varðar ráðstefnu- og fundahöld hérlendis. Karitas Kjartansdóttir er sölusljóri ráðstefnu og funda hjá Flugleiðahótelum hí: „Nordica-hótelið verður flaggskip allra hótela á landinu hvað varðar aðstöðu og aðbúnað íyrir ráðstefnu- og fundahöld. Aðstaða og þjónusta hótelsins verður sniðin að þörfum viðskiptavina sem gera miklar kröfur til hótelþjónustu. Við ædum okkur að leggja mikla áherslu á fundar- og ráðstefiiu- gesti sem og hvataferðahópa fyrirtækja." A neðstu hæð hótelsins verðum við með 520 fermetra ráð- stefnusal með fimm metra lofthæð sem tekur um 640 manns í sæti. Þijú sýningartjöld verða í þeim sal sem og margmiðlunar- púlt sem er nýjung hér á landi. I púltinu eru innbyggð tölva, myndtæki, gagnamyndavél, hljóðnemi og skjár þannig að ræðu- maður getur stýrt bæði hljóði, ljósi og mynd beint frá púltinu. Fullkomið myndsýningarkerfi er í salnum en mjög vandaðir skjávarpar eru innfelldir í loftið á sérstökum raflyftum. I salnum er Jjarfundakerfi, sem tengist bæði ISDN-línum og svo kölluðu IP-kerfi sem gerir okkur kleift að með litlum fyrirvara að tengj- ast hvers konar búnaði annars staðar í heim- inum. Stórt forrými verður fyrir framan stærsta fundarsalinn sem hægt verður að nota sem sýningarsvæði, en margir ráð- stefnuhaldarar óska eftir sýningarsvæðum í Mynd: Geir óiafsson tengslum við fundarhöld og er þetta svæði tilvalið fyrir það. A annarri hæð hótelsins verða níu aðrir minni salir sem koma til með að rúma 10-200 manns. Má þar meðal annars nefna tvö stjórnarherbergi, annað þeirra verður sérlega glæsilegt, með stóru fundarborði fyrir 16 manns og góðum fundarstólum. Inni í herberginu verður bólstrað hringlaga herbergi þar sem hægt verður að bregða sér afsíðis, annaðhvort til að tala í síma eða ef tveir til þrír fundarmenn þurfa að leysa einhver mál svo að ekki verður truflun á fundi. Þessu herbergi fylgir sér inngangur og for- stofa, fatahengi og sér salerni. Karitas segir að Nordica-hótelið eigi að opna fyrir nýja mark- aði í ferðaþjónustunni. „Vegna gæða hússins og þjónustunnar þá munum við fá erlenda hópa til landsins sem við áttum áður ekki kost á að fá til íslands. Einnig skapar stærð hótelsins mikla mögu- leika á stærri ráðstefnum, en margir hópar vilja einungis halda ráðstefnur á hótelum þar sem allir ráðstefiiugestir geta gist á sama hótelinu. Veitingastaður hótelsins verður í hæsta gæða- flokki og höfum við ráðið til okkar einn mest verðlaunaða kokk landsins á alþjóðlega visu, Hákon Má Örvarsson. Á annarri hæð hótelsins verður einnig að finna 1000 fermetra heilsuræktarstöð, með mjög góðri líkamsræktaraðstöðu og öllu sem viðkemur snyrtingu, nuddi, dekri og afslöppun. Einnig verðum við með þijá heita potti og útigufubað. Miklir möguleikar ættu því að vera fyrir minni sem stærri hópa að sameina funda- höld, dekur og afslöppun,“ sagði Karitas. [B Nordica-hótelið kemur með nýja vídd inn í ráðstefnu- og fundamarkaðinn. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.