Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 47
NÆRMYNP ÞÓRÓLFUR ÁRNASON °g þar bjó hún í tíu ár. Þórólfur er því alinn upp í sveit og tók þátt í hefðbundnum sveitastörfum þess tíma, heyskap, fé og hrossum. Hann gekk í venjulegan sveita- skóla, sem var fyrstu árin í kjallar- anum á prestssetrinu. Foreldrar hans kenndu. Þegar Laugagerðis- skóli var risinn voru systkinin send þangað í heimavist. Þeir voru góðir félagar, Þórólfur og Þorbjörn Hlynur, eldri bróðir hans, héldu vel saman í skólanum og spiluðu gjarn- an fótbolta, hvort sem var í skólan- nm eða heima í Söðulsholti. Þor- hjörn Hlynur segir frá því að oft hafi þeir fengið í heimsókn frænda sinn úr Reykjavík eða krakka af bæjunum 1 kring og sjálfir hafi þeir stundum farið í heimsóknir. Þórólfi gekk vel f skóla og var ári á undan. Um það leyti sem hann var að byrja í Mennta- skólanum við Hamrahlíð flutti fjöl- skyldan suður og settist að í Kópa- Myndin er af Þórólfi níu ara. Fjölskylda Þórólfur er kvæntur Margréti Baldursdóttur, f. 1959, sér- fræðingi hjá Samlífi, en þau kynntust á menntaskólaárunum og hafa verið saman síðan. Margrét er dóttir Bald- urs Bergsteinssonar, fv. múrara- meistara í Reykjavík, og Guðrúnar Guðmundsdóttur, fv. fulltrúa. Börn Þórólfs og Margrétar eru Baldur, 17 ára, og Rósa Björk, 14 ára. Menntun Þórólfur var afburða nemandi, sinnti heimalærdómnum afar vel og skaraði fram úr í öllum verkefnaskilum. Honum gekk alla tíð afskaplega vel í skóla enda var hann ári á undan jafnöldrum sín- um. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1975, nýorðinn 18 ára eftir þriggja ára nám, prófi í vélaverk- fræði frá Háskóla Islands fjórurn árum seinna og Civ. Ing.-prófi í rekstrar- og iðnaðarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1981. v°gi. Þórólfur söng bassa með Hamra- hlíðarkórnum og spilaði fótbolta með Breiðabliki. Sem krakki var Þórólfur námsfús, greindur og skemmti- ^gur, frekar lítill vexti miðað við félaga sína enda ári á undan í skóla. Hann var krakki sem strax vakti athygli, °pinn, fróðleikfús, fjörugur og duglegur og spjallaði margt v'ð fullorðna fólkið. Ingibjörg Norðdahl flugfreyja, sem kenndi honum í tólf ára bekk, segir að forystuhæfileikar hans hafi snemma komið í ljós. Ferlll Þórólfur var stundakennari við Yélskóla íslands 1976- 1977. Hann starfaði sem verkfræðingur hjá Matcon APS eftir nám í Damörku 1981-1982 og hjá Framleiðni sf. í tvö ár þar á eftir auk þess að vera stundakennari við MH 1982-1983. Hann starfaði hjá Nesco Manufacturing hf. 1984-1986 og var þar framleiðslustjóri rafeindatækja í utanlandsdeild. Þórólfur var markaðsstjóri hjá Marel 1987-1993, framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Olíufélaginu hf., Essó, 1993-1998 og for- Þórólfur Árnason Fsddur í Reykjavík 24. mars 1957. FjÖlskylda Eiginkona Margrét Baldursdóttir, sérfræðingur hjá Samlífi. Börn: Baldur, 17 ára, og Rósa Björk, 14 ára. Menntun Stúdentspróf frá MH (1975), próf í vélaverkfræði frá Háskóla Islands (1979) og Civ. Ing.-prófi í rekstrar- og iðnaðar- verkfræði frá DTH (1981). Start Borgarstjóri frá 1. feb. 2003. Ahugamál Sveitamennska, útivera og knattspyrna, bæði þátt- taka og áhorf. Heldur með Breiðabliki og Manchester United og spilar vikulega með Lunch United. hórólfur er vinsæll 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.