Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 22
Almar Örn Hilmarsson Forstjóri ATV frá desember 2002 Rúnar Sigurðsson Forstjóri Tæknivals 1983-1999 Sigfússon Forstjóri Tæknivals 1999-2001 Mítgtiús S. Norðdahl Forstjóri Aco-Tæknivals 2001-2002 Duglegur, kraftmikill og ákafur keppnismaður sem fer stundum fram úr sjálfum sér þegar kappið ber hann ofurliði. Rífandi góður sölumaður. Byggði upp fyrirtækið frá grunni. Hjartastór en umdeildur, átti til að valta yfir aðra. Mjúkur maður og eyðslu- samur, umhugað um starfsfólkið og líðan þess. Vinsæll ákafamaður, dug- legur, orkumikill og hug- myndaríkur en ekki nógu harður sem stjórnandi. Góður strákur en ekki allur þar sem hann er séður. Reyndur fagstjórnandi og hæfur rekstrarmaður, iðnaðarverkfræðingur með stærðfræðigráðu frá Banda- ríkjunum. Þykir jarðbund- inn „prinsippmaður“ sem þekkir sitt fag. Hefði þurft sölumanninn úr Rúnari og pólitíkusinn úr Árna til að lóðsa ATV í höfn. Kraftmikill 29 ára lögfræð- ingur. Talinn reynslulítill og ungur töffari með góða yfirsýn, sparsamur og jarð- bundinn sem stjórnandi en á eftir að sanna sig. Gerði góða hluti hjá Ágæti. Miklar vonir bundnar við hann. Þykir lofa góðu. unum - eiga bara effir að skrifa undir. Sú gagnrýni er talsvert hávær að það hafi verið siðlaust af hálfú bankans að eiga við- ræður við marga á sama tíma, eðlilegra sé að klára viðræður við einn aðila áður en viðræður hefjast við þann næsta. Aðrir benda á að bankinn miðaði við að selja fyrirtækið í einingum, ekki sem eina heild, og ræddi því við ýmsa um kaup á mis- munandi hlutum þess. Menn greinir þó mjög á um þetta. Sveppabóndinn keypti sig inn Viðskiptin við Baug og Feng gengu mjög hratt fyrir sig, komu upp um miðja vikuna og voru frágengin um helgi. Söluverðið var lægra en búast hefði mátt við. Gengið hafði verið 1,4 stóran hluta ársins en viðskipti fátíð og var gengið aðeins 0,75 við söluna. Við sölu á svo stórum hlut hefðu margir búist að gengið yrði hærra en auðvitað má segja að lögmálið um framboð og eftirspurn hafi ráðið. Forráðamenn Straums fréttu af sölunni fyrir tilvilj- un rétt áður en henni var lokið og kom hún þeim verulega á óvart. Ekkert samráð hafði verið haft við Straum sem einn stærsta hluthafann né kannað hvort hann væri tilbúinn til að setja meira fjármagn í félagið. Forráðamenn Straums voru óánægðir með þessa þróun mála, ekki hafði verið nægilega vel fylgt eftir þeim stefnumálum sem þeim hafði verið kynnt þegar Straumur var fenginn inn í fyrirtækið síðasta sumar og töldu þeir að ATV hefði ekki verið sinnt nógu vel af hálfu bankans. Við söluna til Baugs og Fengs vildi Straumur losna út úr félaginu og krafðist þess að bankinn seldi sín 10 pró- Drekkur þú í vinnunni ? selectd III! Drykkjavélar fyrir vinnustaöi Heitir og kaldir drykkir. Sími 5 85 85 85 www.selecta.is 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.