Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 25
FORSÍÐUGREIN flCO-TÆKWIVflL Fikra mig áfr sagnarbréf á gamlársdag. Almar segir þá ákvörðun ekkert óeðli- lega. „Þegar maður kemur inn í svona fyrirtæki er ekkert óeðlilegt að maður vilji ráða í ákveðnar stöður það fólk sem maður vill starfa með til að koma sínu handbragði á fyrirtækið. Ég tók þessa ákvörðun og hef verið gagnrýndur fyrir það, bæði inn- andyra og utan. Eg ætla ekki endilega að leggja þessi störf niður, ég fæ inn nýtt fólk og endurræð hluta af gömlu starfsmönnunum. Ég get heldur ekki útilokað að nýr ijár- málastjóri vilji og kjósi að endurráða einhvern af fyrrver- andi starfsmönnum." - Nú ert þú búinn að taka óvinsælar ákvarðanir, td. mót Er það ekkert óheppilegt sé litið til samstarfs við tíðinni? „Þeir sem velja sér að starfa á þessum vettvangi verða að vera reiðuþúnir til þess að taka bæði skemmtilegar og leiðinlegar ákvarðanir. Auðvitað er alltaf leiðinlegt að segja upp fólki en það er betra að segja upp 40 manns en að 180 manns missi vinnuna og fyrirtækið fari í gjaldþrot.“ 33 uppsagnir fyrir ára- starfsmennina í fram Almar Örn Hilmars- son, forstjóri ATV. „Ég held að tækifærin liggi fyrst og fremst hjá okkur sjálfum, að sýna viðskipta- vinum okkar að við séum þess virði að skipta við." Mynd: Geir Ólafsson Ætlum ekki að tapa peningum Þegar Almar er spurður að því hvað hafi valdið áhuga Fengs og Baugs á ATV, hvort það hafi fyrst og fremst verið verslanir BT og kannski Office 1, segir hann að frá fyrsta degi hafi markmiðið veríð að halda starfseminni lítið breyttri, helst óbreyttri. „Við ætlum ekki að hopa af neinum mörkuðum. Við ætl- um að sjálfsögðu að gera einhverjar breytingar á fyrir- tækinu, það liggur í hlutarins eðli. Við ætlum ekki að tapa peningum ár eftir ár, hvort sem það þýðir færri eða fleiri BT-búðir, stærra fyrirtækjasvið eða minna. Það verður tíminn að leiða í Ijós en við ætlum ekki að draga í land á neinum mörkuðum,“ segir hann og telur enga grundvallarstefnubreytingu í bígerð hjá fyrirtækinu, þvert á móti geti verslanirnar, fyrírtækjamarkaðurinn og þjónustumarkaðurinn stutt hvert annað. Hugsa urn daglnn í dag „Þetta virkar ágætlega saman, það þarf bara að skerpa fókusinn og láta vélina fara að skila jákvæðu ijárstreymi. Ég sé engan stórkostlegan vöxt á þessum markaði. Samdráttur hefur verið almennur sl. eitt og hálft ár og ég held að samdráhurinn haldi áfram. Ég rek ekki mitt fyrirtæki með það fyrir augum að spá í morgundaginn. Ég hugsa um daginn í dag og reyni svo að fikra mig áfram. Tæki- færin liggja mest í þvi að gera þetur það sem við höfum verið að gera, sannfæra okkar viðskiptavini um að hér sé gott að vera og leita leiða inn á við til að vera betur undir það búin að taka þátt í harðri samkeppni á þessum markaði. Þetta fyrirtæki hefur skaðast mikið undanfarið. Ovissuástand, sem hefur verið ríkjandi, dregur kraftinn úr fólkinu og heinir huganum í neikvæða átt. Ég held að tæki- færin liggi fyrst og fremst hjá okkur sjálfum, að sýna viðskiptavinum okkar að við séum þess virði að skipta við.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.