Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 43
SKIPULAGSBREYTINGAR SÍMANS Stjórnendur og starfsmenn Símans hafa verið að búa sig undir harðnandi samkeppni á fjarskiptamarkaði og hafa gríðarlegar skipulagsbreytingar átt sér stað innan fyiirtækis- ms- Nýtt stjórnskipulag hefur tekið gildi og samanstendur það af afkomu- og stoðsviðum. Alkomusviðin skiptast í talsíma-, farsíma-, gagna- og fjarskiptasvið. Á fjarskiptasviði verður heild- sala sem sér um þjónustuframboð Ijarskiptanets- ms ' heildsölu til annarra flarskiptafyrirtækja og einmga innan Símans. Innan hvers afkomusviðs verður sérhæfð þekking á þjónustuþáttum og t>eirri tækni sem þjónustan grundvallast á. Afkomusviðin fara með völd og ábyrgð á Jjárfest- "igum, þróun, sölu og markaðssetningu á eigin vörum og þjónustuþáttum. Stoðsviðin eiga að styðja við og þjónusta afkomusviðin. Fjármála- og rekstrarsvið sér um stefnumótun og stýringu fjármála og rekstrarmála, rekstraráætlun, upp- gjör, eftirlit o.fl. Markaðssvið mun samhæfa markaðsmál auk þess að reka verslanir og þjónustuver. Með nýju þróunarsviði verður áhersla á vöru- þróun og nýsköpun og að nýta ný viðskiptatækifæri sem falla að megin- starfsemi félagsins. Meginverkefni starfsmannasviðs er að veita öðrum einingum þjónustu vegna starfsmannamála. Lögfræðideild og almanna- tengsl verða sjálfstæð og heyra beint undir forstjóra. Tehið á móti samkeppni Markmið breytinganna er að treysta arðsemi og samkeppnishæfni fyrirtækisins og er það gert með því að tryggja skýra aðgreiningu sviða og gæta þess að ávallt fari saman völd og ábyrgð allra rekstrarþátta. Breytingarnar eiga að tryggja markvissa stjórnun og auka samhæfingu milli sviða, þær eiga að tryggja að þróun, markaðssetn- ing og stjórnun hvers vöruflokks verði skýrari og samhæfðari auk þess sem þær eiga að auka kostnaðarvitundina innan félagsins. Með þessum breytíngum er Síminn að auka hæfni sína tíl að taka á móti samkeppni. Ellefu stjórnendur skipa nú framkvæmdastjórn Símans og lýtur hún forsætí forstjóra. Framkvæmdastjórnin samanstendur af núverandi stjórnendum Símans sem allir hafa víðtæka þekkingu á starfsemi félags- ins, tækni og umhverfi, og þeim stjórnendum sem nú eru að koma nýir inn. Með breytingum koma fimm nýir í framkvæmdastjórn, þar af eru þrír menn að koma nýir tíl starfa í fyrirtækinu en þau hafa öll víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Þremenningarnir eru þau Kristín Guðmunds- dóttir, fv. fjármálastjóri Granda, Orri Hauksson, fv. framkvæmdastjóri hjá Maskínu, og Katrín Olga Jóhannesdóttir, fv. framkvæmdastjóri Navision ísland. Kristín mun gegna starfi framkvæmdastjóra tjármála- og rekstrar- sviðs, Katrín Olga verður framkvæmdastjóri markaðssviðs og Orri verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Þeir hæfustu ráðnir Þeir sem áfram sitja í framkvæmdastjórn eru Berg- þór Halldórsson, framkvæmdastjóri flarskiptanets, Þór Jes Þórisson, framkvæmdastjóri gagnasviðs, Magnús Ögmundsson, framkvæmdastjóri Stjórnendur Símans - eftir skipulagsbreytingarnar Stoðsuið Fjármála- og rekstrarsuið Kristín Guðmundsdóttir Starfsmannasuið JóhannesRúnarsson Markaðssuið Katrín Olga Jóhannesdóttir Þóunarsuið Hilmar Ragnarsson Talsíma- svið Magnús ðgmundsson Farsíma- svið Tækni og rekstur PórJes Þórisson Gagna- svið Viðskiptauinir Önnur fjarskiptafyrirtæki Konum hefur fjölgað um tvær í framkvæmdastjórn Símans. Heiðrún Jónsdóttir var áður ein í framkvœmdastjórninni en nú eru þær þrjár, Heiðrún, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. Stjórnarformaður Símans er Rannveig Rist. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.