Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 45
SKIPULAGSBREYTINGAR SÍMflNS
Rannveig Rist
Fædd 1961.
Menntun: Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund (1980), 4.
stigs vélstjórapróf frá Vélskóla íslands (1983), sveinspróf í vélvirkjun
(1985), vélfræðingur(1985). BS-próf í vélaverkfræði frá Háskóla
íslands (1987) og MBA-próf frá University of San Francisco (1989).
Starfsferill: Vatnamælingar með námi til 1983, vélstjóri til sjós og
lands (1983-1987), stundakennari við Háskóla íslands og Tækniskóla
íslands (1989-1990). Deildarstjóri og talsmaður hjá Alcan á íslandi
(1990-1996).
Starf: Forstjóri Alcan á íslandi og stjórnarformaður Símans frá 11.
mars 2002.
Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Islandi,
verður áfram stjórnarformaður Símans.
%gur hverju sinni. í framkvæmdastjórninni eru helstu sam-
starfsmenn forstjóra, þeir sem stýra bátnum með honum.
Það er mjög mikilvægt að þessi hópur sé vel samstilltur og
stefni í sömu hátt,“ segir Heiðrún.
Fyrstu verkefni nýrrar framkvæmdastjórnar felast í því
að kynna nýtt skipurit, koma nýju fólki af stað og sjá til þess
að skipuritið virki. Miklar breytingar eiga sér stað, verið er
að færa einstaka deildir milli stjórnenda, stokka sviðin upp,
færa verkefni milli deilda og fólk flyst til. „Það er í mörg
horn að líta. Við verðum að sjá til þess að smyrja hjólin
þannig að þetta fari eðlilega af stað. Svo erum við endalaust
að skoða og betrumbæta. Við störfum nú í breyttu
umhverfi þar sem við erum komin með einn stóran sam-
keppnisaðila í stað nokkurra smærri áður. Við erum
stöðugt að bæta þjónustu okkar við viðskiptavinina og
standa okkur betur í samkeppninni," segir hún. [ffl
^já Prentsmíðjunni Gutenberg eigum að baki langan og litríkan
er'[ sem hefur fært okkur dýrmæta reynslu í allri prentvinnslu.
reynsla tryggir þér gæði í prentverki, lipurð í samskiptum og góða þjónustu.
Gutenbere
PRENTSMIÐJA ^
- gœði í verki