Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 45

Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 45
SKIPULAGSBREYTINGAR SÍMflNS Rannveig Rist Fædd 1961. Menntun: Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund (1980), 4. stigs vélstjórapróf frá Vélskóla íslands (1983), sveinspróf í vélvirkjun (1985), vélfræðingur(1985). BS-próf í vélaverkfræði frá Háskóla íslands (1987) og MBA-próf frá University of San Francisco (1989). Starfsferill: Vatnamælingar með námi til 1983, vélstjóri til sjós og lands (1983-1987), stundakennari við Háskóla íslands og Tækniskóla íslands (1989-1990). Deildarstjóri og talsmaður hjá Alcan á íslandi (1990-1996). Starf: Forstjóri Alcan á íslandi og stjórnarformaður Símans frá 11. mars 2002. Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Islandi, verður áfram stjórnarformaður Símans. %gur hverju sinni. í framkvæmdastjórninni eru helstu sam- starfsmenn forstjóra, þeir sem stýra bátnum með honum. Það er mjög mikilvægt að þessi hópur sé vel samstilltur og stefni í sömu hátt,“ segir Heiðrún. Fyrstu verkefni nýrrar framkvæmdastjórnar felast í því að kynna nýtt skipurit, koma nýju fólki af stað og sjá til þess að skipuritið virki. Miklar breytingar eiga sér stað, verið er að færa einstaka deildir milli stjórnenda, stokka sviðin upp, færa verkefni milli deilda og fólk flyst til. „Það er í mörg horn að líta. Við verðum að sjá til þess að smyrja hjólin þannig að þetta fari eðlilega af stað. Svo erum við endalaust að skoða og betrumbæta. Við störfum nú í breyttu umhverfi þar sem við erum komin með einn stóran sam- keppnisaðila í stað nokkurra smærri áður. Við erum stöðugt að bæta þjónustu okkar við viðskiptavinina og standa okkur betur í samkeppninni," segir hún. [ffl ^já Prentsmíðjunni Gutenberg eigum að baki langan og litríkan er'[ sem hefur fært okkur dýrmæta reynslu í allri prentvinnslu. reynsla tryggir þér gæði í prentverki, lipurð í samskiptum og góða þjónustu. Gutenbere PRENTSMIÐJA ^ - gœði í verki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.