Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 63
ENDURSKOÐUN SAMLEGÐflRAÐFERÐ Tafla 1. Kaupaðferð (tölur í millj.kr.) Fyrir kaup - Ahf Kaup á B hf Eftir kaup - Ahf Bhf Debet Kredit A ag B sameinuð Eignir. 100 100 50 10 1B0 Viðskiptavild 30 30 Hlutabr. í B hf 50 50 50 0 Skuldir. -30 -30 -40 -70 Eigið fé -70 -50 -120 -10 10 -120 0 0 0 0 50 50 0 ■■■...... i KAUPAÐFERÐ Akaupir B með því að gefa út hlutabréf í A B er metið á 50 millj. en bókfært eigið fé fyrirtækisins er hins vegar aðeins 10 millj. Mismunurinn skýrist af vanmati eigna hjá B en einnig af viðskiptavild, 30 millj., sem A lítur svo á að felist í rekstri B. A er metið á 100 millj. en bókfært verð er hins vegar 70 millj. Miðað við þessar forsendur er eignarhlutur hluthafa í A 67% eftir kaupin en eignarhlutur hluthafanna í B er 33%. B er slitið eftir þessi viðskipti. Samein- ingin færi fram eins og fram kemur í töflu 1: Við slitin á B verður að færa eignir og skuldir B í bókhald A á raunvirði. Samkvæmt því eru eignir B skráðar á 60 millj., viðskiptavild á 30 millj. og skuldir á 40 millj., eða samtals 50 millj., sem var kaupverðið á B. I töflunni sést að eignir og skuldir A standa óbreyttar, enda var það A sem var að kaupa B. Sennilegast er að í flestum tilvikum eigi við að ganga frá sam- einingunni bókhaldslega með þessum hætti, en sé tilteknum skilyrðum full- nægt hefur mátt beita hinni aðferðinni, þ.e. samlegðaraðferðinni. Lítum á hvernig sú sameining færi fram og greinum mismuninn. Tafla 2. Fyrir Eftir Samlegðaraðferð kaup - Kaup á kaup - A og B (tölur í millj.kr.) Ahf Bhf Ahf Bhf Debet Kredit sameinuð Eignir. 100 100 50 150 Hlutabr. í B hf 10 10 10 0 Skuldir. -30 -30 -40 -70 Figið fé -70 -10 -B0 -10 10 -80 0 0 0 0 10 10 0 SAMLEGÐARAÐFERÐ Eins og sést í töflu 2 eru eignir og skuldir B teknar yfir hjá A á bókfærðu verði en ekki raunvirði eins og samkvæmt kaupaðferð. Það er með öðrum orðum algjörlega litið framhjá þeim matsfjárhæðum eigna og skulda hjá B sem lágu til grundvallar viðskiptunum í sameiningunni. Hafi sameiningin faríð fram undir lok árs, þá er samlegðaraðferðin þannig að afkoma beggja félaganna birtist í hinu sameinaða uppgjöri fyrir A og frá byrjun þess árs. Samkvæmt kaupaðferðinni hefur rekstur B á hinn bóginn engin áhrif á rekstur A fyrr en eftir sameininguna. að taka yfir að koma í veg fyrir samein- 'nguna með einum eða öðrum hætti og hefur hún til þess ýmis ráð. Ein aðferð við sameiningu er sú, að fyrirtæki A og B sameinast með þeim hætti að hluthafar í B fá hlutabréf í A sem Sagngjald fyrir hlut sinn í B og því fyrir- teki er síðan slitið. Hér er um samruna að ræða (e. merger). Önnur aðferð er sú að fyrirtæki A og B sameinast á þann hátt að fyrirtækið C er stofnað upp úr hinum tveimur og þeim er síðan slitið (e. consolidation). Ennfremur getur fyrir- tekið A keypt öll bréfin í B án þess að slíta því og rekið það í framhaldinu sem dótturfélag. Loks getur fyrirtækið A heypt allar eignir og rekstur fyrirtækisins E og verður þá sá rekstur eins og deild í fy Það fer eftir atvikum hvaða aðferð hentar hveiju sinni. Tvær bókhaldslegar aðferðir Eins og raða má af þessum mismunandi aðferðum til sameiningar, þá er líklegast að eitt fyrirtæki sé í raun að kaupa annað. hess vegna þykir eðlilegast að líta á sam- eminguna sem kaup og þaðan stafar nafn- Stfhn, kaupaðferð. Samkvæmt kaup- aðferðinni verður að lita svo á, að kaup- verðið endurspegli raunvirði þeirra eigna °g skulda sem í kaupunum felast. Sé því hannig varið að kaupandi ákveður að greiða meira en sem því raunvirði nemur, há skal líta svo á að viðskiptavild hafi verið keypt. Hér á eftír fylgir dæmi tíl skýringar á þessu og hvernig með skuli fara og er þá gefið að kaupandinn, A, hafi keypt öll hlutabréfin í B og síðan verði félögin sameinuð. Erlendis hefur verið mjög algengt að fyrirtæki reyni að fullnægja þeim kröfum sem settar eru fyrir notkun sam- legðaraðferðarinnar, einkum í Bandaríkjum Norður- Ameríku. Aðferðin hefur einnig verið heimil samkvæmt reglum Alþjóðlega reikningsskilaráðsins en aðeins í undan- tekningartilvikum. En hvað skyldi það vera sem veldur þeim mikla áhuga sem hefur verið á samlegðaraðferðinni? Lítum á nokkur atriði. Fyrst skal nefnt að hafi sameiningin farið fram undir lok árs, þá er samlegðaraðferðin þannig að afkoma beggja félag- anna birtíst í hinu sameinaða uppgjöri fyrir A og frá byijun Hér skýtur skökku við. Á sama tíma og erlendis er verið að banna aðferðina vegna þeirra alvarlegu ágalla sem hún getur haft, er verið að lögleiða aðferðina á íslandi. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.