Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 13
Fulltrúar fyrirtækjanna fjögurra sem hlutu tilnefningu. Frá
vinstri: Eyþór Bender, framkvæmdastjóri vöru- og
markaðssviðs hjá Össuri, Kristín Rafnar, starfsmannastjóri
Landsbanka íslands, Jónas Hvannberg, starfsmannastjóri
Kaupþings, og Bjarni Ármannsson, forstjóri íslandsbanka.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands, afhenti Bjarna
Ármannssyni, forstjóra íslandsbanka, verðlaunin.
Myndir: Geir Ólafsson
Oslandsbanki hlýtur íslensku þekkingarverðlaunin
2002. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands,
afhenti verðlaunin fyrir hönd Félags viðskipta- og
hagfræðinga, FVH, og er þetta í þriðja sinn sem FVH veitir
verðlaunin. Össur, Landsbankinn og Kaupþing hlutu einnig
tilneiiningu. Við sama tækifæri
var Valur Valsson, forstjóri
Islandsbanka, valinn við-
skiptafræðingur ársins 2002
og er það í fyrsta sinn sem við-
skipta- eða hagfræðingur
ársins er valinn. Hann tekur
við verðlaunum sínum síðar. Q3
Islandsbanki og Valur
fá verðlaun FVH
Húnljósritar,
prentar og faxar
eins og ekkert sé
og ^
fer aldrei í
Optima er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa.
nashuatec
Hraðvirk, fjölhœf og hljóðlát.
Allt að fjórar einingar í einni vél!
Ljósriti, prentari, fax og skanni
OPTÍMA
Ármúla 8 -108 Sími 588 9000
13