Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 32
SKOÐANAKÖNNUN VIÐBRÖGÐ Uppskerum ekki lófaklapp Páll Magnússon, framkvæmdastjóri samskipta- og upplýsinga- sviðs Islenskrar erfðagreiningar. Stundum þarf í rekstri fyrirtækja að gera fleira en öll- um þykir gott og er ekki sérstaklega vel til stundar- vinsælda fallið. Við gripum til nauðsynlegrar endur- skipulagningar og hagræðingar sem hafði í för með sér talsverða fækkun starfsfólks, og venjulega uppskera fyrir- tæki ekki beinlínis lófaklapp fyrir slíkt, - þótt tilgangurinn sé að treysta og tryggja starfsemi þeirra til frambúðar. I öðru lagi var okkar atvinnugrein í mikilli lægð á alþjóð- legum mörkuðum og það endurspeglaðist í verði hluta- bréfa í okkar fyrirtæki eins og annarra í þessari grein. Sú staðreynd kallar heldur ekki á mikil fagnaðarlæti. Trúlega er þetta tvennt hluti af skýringunni á þeim sætaskiptum sem hafa orðið á listanum ykkar,“ segir Páll Magnússon, framkvæmdastjóri samskipta- og upplýsingasviðs íslenskrar erfðagreiningar. B!] •ilísabet Ann Cochran, framkvæmdastjóri Argus auglýsingastofu. Mynd: Geir Ólafsson helsta til heimilisins ódýru verði þá höfðar viðkom- andi verslun til hans. Stór hópur fólks verslar í Bónus, ekki bara þeir sem hafa lítið í buddunni, heldur líka þeir sem eru skipulagðir í peninga- málum og vilja eyða peningunum í ýmislegt annað. Markaðurinn vill hafa val. í Bónus getur fólk fengið sömu vöruna fyrir lægra verð en annars staðar af því að Bónus er lágvöruverðsverslun með einfalt fyrirkomulag, enga óþarfa yfirbyggingu og færri starfsmenn á bak við hveija vöru. Þó að þjónustu- stigið sé ekki hátt vill markaðurinn hafa þetta val. Hagkaup höfðar hinsvegar til þeirra sem vilja hærra þjónustustig og meira vöruval og það er mjög líklegt að sömu neytendurnir fari í Bónus og Hagkaup," segir Elísabet Ann Cochran, fram- kvæmdastjóri auglýsingastofunnar Argus. Vinsældir Baugs hafa aukist frá því í fyrra. Elísa- bet telur að neytendur geri sér grein fyrir því að Baugur sé fyrirtækið á bak við Bónus og Hagkaup, fyrirtækin sem veiti samkeppni og gefi breidd í verslun, og hafi því jákvæð viðhorf til þess. Hvað Islenska erfðagreiningu varðar þá hafi það fyrir- Fólk vill hafa val Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Vinsældir fyrirtækja fara eftir því hvað markaðurinn vill. Ef markaðurinn vill versla hagstætt, vöruvalið og þjón- ustustigið er ásættanlegt og viðskiptavinurinn fær það tæki meiri íjarlægð gagnvart fólkinu í landinu, neytendur séu ekki dagsdaglega í sambandi við það auk þess sem það hafi verið í erfiðum málum að undanförnu, lækkandi gengi og uppsögnum starfsfólks sem geti skilað sér í minni vin- sældum í skoðanakönnun Fijálsrar verslunar. 3!! 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.